Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Qupperneq 68

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Qupperneq 68
176 LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 Helgarblað DV ÁLFABAKKA Sýnd kl. 8 og 10.30. í LÚXUS VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Vit nr. 296. SNORRABRAUT . JJJ l'juj'jlvijj Vjjvr/vv/vv/ - y >/ #/ V/.JUJIjÍ»ív]jJ*ÍJ kv|kmyndír.cdllh ** Fyrsto œvintýriö um töfroSfenginn Harry Fbtt.eíj íslonds eftir aö hafa slegiö’öll met sem nœgFíS þar sem hún hefur verið synd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. ir nú loks komið til að sló alls staðar Sýnd lau. kl. 4, 7 og 10. Sýnd sun. kl. 1, 4, 7 og 10. Vit nr. 307. Sýnd kl. 3.45 og 5.55. Vit nr. 287. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 309. Sýnd kl. 11, 2, 5, 8 og 11. Vit nr. 307. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 309. Sýnd kl. 1.45 og 3.50. Vit nr. 289. Laugardagur 1. desember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.30 Mummi bumba (60:65) 10.20 Pokémon (22:52) 11.10 Kastljósið Endursýndur þáttur frá föstudagskvöldi. 11.30 Mósaík Endursýndur þáttur. 12.05 At Endursýndur þáttur. 12.30 Skjáleikurinn 13.30 Markaregn 14.25 Þýski fótboltinn Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. 16.20 Zink - kynningar 16.30 íslandsmótib í handknattleik Bein útsending frá leik Stjörnunnar og FH í fyrstu deild karla. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson. Stjórn útsendingar: Óskar Þór Nikulásson. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Skólinn minn er skemmtilegur 18.30 Jóladagatalið 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið Umræöu- og dægurmála- þáttur í beinni útsendingu. 20.00 Milli himins og jarðar Dagskrár- gerö: Egill Eðvarðsson. m og gest- um í sjónvarpssal. Dagskrárgerö: Egill Eövarösson. 20.55 Léttadrengurinn (Cabin Boy) Banda- rísk gamanmynd frá 1994 um snobbaöan skólastrák sem lendir fyrir misskilning í sjóferö meö skuggalegum náungum. Leikstjórí: Adam Resnick. Aöalhlutverk: Chris Elliott, Ritch Brinkley, James Gamm- on og Brian-Doyle Murray. 22.15 Hold og blóð (Flesh and Bone) Bandarísk bíómynd frá 1993 um Texasbúa sem losnar ekki undan minningum úr skuggalegri fortíö. Leikstjóri: Stephen Kloves. Aöal- hlutverk: Dennis Quaid, James Caan, Meg Ryan og Gwyneth Pal- trow. * 23.55 Á suðurleið (Goin’ South) Bandarisk bíómynd frá 1978 um útlaga sem kona bjargar frá Iffláti meö því skil- yrði aö hann giftist henni og vinni á býli hennar. e. Leikstjóri: Jack Nicholson. Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Mary Steenburgen og John Belushi. 01.40 Zink - kynningar 01.45 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok 08.00 Barnatími Stöövar 2 10.10 Botnliðið (The Bad News Bears) 1976. 11.50 Glæstar vonir 13.35 60 mínútur (e) 14.20 Alltaf í boltanum 14.45 Enski boltinn (Derby - Liverpool) Bein útsending. 17.05 Best í bítið 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir 18.55 Lottó 19.00 ísland í dag 19.30 Dharma og Greg (12.24) 20.00 Ó, ráöhús (16.23) 20.30 Frá hvaöa plánetu kemur þú? (What Planet Are You From?) (Sjá viö mælum meö). 22.20 Makleg málagjöld (Payback) Hörku- spennandi mynd um tvo smá- krimma, Val og Porter, sem í sam- einingu ræna 140 þúsund dollurum af kínverskri klíku. Val er hins vegar ekki á því að deila peningunum meö öörum og fær eiginkonu Porters til að drepa hann. Aðalhlutverk. Mel Gibson, Gregg Henry, Maria Bello. Leikstjóri. Brian Helgeland. 1999. Stranglega bönnuö börnum. 24.00 Blikandi egg (Sling Blade) Karl Childers er lokaður inni á hæli. I æsku kom hann aö móður sinni meö elskhuga hennar og myrti þau bæöi. Nú eru 25 ár liðin og ákveöiö hefur veriö að Karl yfirgefi hæliö þótt þaö sé honum þvert um geö. Aöalhlutverk. Billy Bob Thornton, Dwight Yoakam, J.T. Walsh, Robert Duvall. Leikstjóri. Billy Bob Thornt- on. 1996. Stranglega bönnuö börn- um. 02.15 Vísundahermenn (Buffalo Soldiers) ! kjölfar þess aö þrælahald var afnumiö 1863 hélt fjöldi fyrrverandi þræla í vesturátt í leit aö betra Iffi. Fjórum árum síðar, eftir aö borgara- styrjöldinni lauk, skráöu þeldökkir sig f 9. og 10. herfylki Bandaríkja- hers og tóku þátt í baráttunni gegn indíánunum. Aöalhlutverk. Danny Glover, Bob Gunton, Carl Lumbly. Leikstjóri. Charles Haid. 1997. Bönnuö börnum. 03.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 12.00 Jóga. Umsjón: Guöjón Bergmann. 12.30 Dateline (e). 13.30 Law & Order (e). 14.30 Jay Leno (e). 15.30 Djúpa laugin (e). 16.30 Survivor III (e). 17.30 Þátturinn (e). 18.30 Mótor (e). 19.00 Tom Green (e) . 19.30 King of Queens. Bandarísk gaman- þáttaröö um Doug Hefferman, sendil f New York sem gerir ekki miklar kröfur til Iffsins. 20.00 City of Angels. Þættir um líf og störf hjúkrunarfólks og lækna á sjúkrahúsi f miöborg Los Angeles. 21.00 islendlngar. Léttur spurninga- og spjallþáttur um hegöun, atferli og skoöanir íslendinga. Umsjón: Fjalar Siguröarson. (Sjá viö mælum meö). 22.00 Profiler. Bandarfsk sakamálaröö um réttarsálfræöinginn Sam Waters og félaga hennar í sérsveit alrfkislög- reglunnar gegn ofbeldisglæpum. 22.50 The Annabel Chong Story Myndin vakti gríöarlega mikla athygli f bíóhúsum borgarinnar. Annabell Chong er klámmyndastjarna og segir sögu sína. Stranglega bannað börnum. 00.20 Jay Leno (e). 01.10 Jay Leno (e). 01.00 Profiler. 02.00 Muzik.is. 03.00 Óstöðvandi tónlist. 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofiö Drottin. 01.00 Nætursjónvarp. 11.30 Enski boltinn. (Man. Utd. - Chel- sea). Bein útsending (Sjá viö mælum meö). 14.00 Enski boltinn. (FA Collection). Sýndar veröa svipmyndir úr eftir- minnilegum leikjum meö Liverpool. 15.00 Tónleikar í garðinum. (Party In the Park). Upptaka frá sumartónleikum f London. 17.00 Texas á tónleikum. Upptaka frá tónleikum skosku poppsveitarinnar Texas sem haldnir voru f Parfs. 18.00 iþróttir um allan heim. 18.54 Lottó. 19.00 í Ijósaskiptunum (8.17). 20.00 Eitt sinn þjófur (13.22). (Once a Thief 1). 21.00 Fegurðarsamkeppnin. (Drop Dead Gorgeous). Aöalhlutverk: Kirsten Dunst, Ellen Barkin, Allison Janney, Denise Richards. Leikstjóri. Mich- ael Patrick Jann. 1999. 22.35 Hnefaleikar - Fernando Vargas. (Fernando Vargas - Shibata Flor- ens). 00.35 Emmanuelle. Erótfsk kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Dagskrárlok og skjáleikur. 07.15 Kort er Morgunútsending fréttaþáttarins í gær. E. á klukkutíma fresti fram eftlr degl. 18.15 Kortér Helgarþáttur meö blönduöu efnl 20.30 Kvöldljós Kristl- legur umræðuþáttur frá sjónvarpsstöölnnl Omega. 22.15 Korter Þátturinn er e. á klukkustundar fresti fram á morgun Bíórásin 06.00 Furðusögur (Amazing Stories). 08.00 Worth og veömáliö 10.00 í blíðu og stríöu 12.00 Þrettándakvöld (Twelfth Night). 14.10 Furðusögur (Amazing Stories). 16.10 Worth og veömáliö 18.00 Húmar að kvöldi (In the Gloaming). 19.00 Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 21.05 Af jörðu ertu kominn 22.35 Hetja úr neðra (Spawn). 00.35 Samsæri í Hvíta húsinu 02.35 Joe. 04.20 Af jörðu ertu kominn 10.03 Veðurfregnir 10.15 Bókaþing 11.00 Stúdentamessa í kapellu Háskóla islands 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir og auglýslngar 13.00 Hátíðar- samkoma stúdenta á fullveldisdegl 14.30 Nýjustu fréttir af tunglinu 15.20 Meö laug- ardagskafflnu 15.45 íslenskt mál 16.00 Fréttir og veðurfregnir 16.10 Ekkjan og yf- irvaldlö 17.10 Sigildlr síðdeglstónar 17.55 Auglýslngar 18.00 Kvöldfréttlr 18.25 Aug- lýsíngar 18.28 Mistur 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 islensk tónskáld: 19.30 Veðurfregnlr 19.40 Stefnumót 20.20 Úr fórum fortiöar 21.05 i góðu tómi 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Laugardagskvöld með Gestl Elnari Jónassynl 24.00 Fréttir 24.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. Rás 2 fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir. ___________________________ fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ivar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. fm 94,3 11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðriöur „Gurrf“ Haralds. 19.00 islenskir kvöldtónar. fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík ! hádeginu. 13.30 Klassfsk tónlist. fm 95,7 10:00 -14:00 Haraldur Daði 14:00 -18:00 Jói Jó 18:00 - 22:00 Jóhannes Egils 22:00 - 03:00 Bjarki Sig. frn 89,5 Stanslaus tónlist ræöur rikjum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.