Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Page 28
28 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 Helgarblað DV DV-MYND E.ÖL. Davíö Oddsson Hann náöi þeim áfanga á árínu aö hafa setiö lengst allra íslenskra for- sætisráöherra. Hér yfirgefur hann þinghúsiö vígreifur eftir aö lög voru sett á iangt verkfall sjómanna. DV-MYND GVA Togbáturinn Ófeigur VE sökk Aöfaranótt 6. desemþer sökk Ófeig- ur VE-325 undan Kötlutöngum viö Vík í Mýrdal. Sökk skipiö mjög skynditega eftir aö hafa fest trolliö í botni í leiöindaveörí. Höföu skipverj- ar aöeins um 3 mínútur til aö yfir- gefa skipiö. Átta af níu skipverjum var síöan bjargaö um borð í Danska Pétur VE 423. Einn skipverja, Árni Magnússon, sem hér er borinn frá boröi úr Danska Pétri, meiddist á fæti en vélstjórinn fórst meö skip- inu. Skipstjórínn var einnig hætt kominn, hann sökk meö skipinu en komst viö illan leik út um glugga á stýrishúsi. DV-MYND BRINK Sorgarvlöbrögö Minningarathöfn var haldin í sumar um þá sem fórust meö flugvélinni TF-GTI sem fórst í Skerjafirði í fyrra. Var vélin aö koma úr flugi meö farþega af Þjóö- hátíö í Vestmannaeyjum. Hörö átök uröu um rannsókn slyssins og stóö Friö- rik Þór Guömundsson í eldlínunni fyrir því aö ítarleg rannnsókn færi fram á slysinu, en sonur hans var meö vélinni. Þrír fórust og þrír farþegar voru end- urlífgaöir en illa slasaðir. Þeir náöu sér þó aldrei aö fullu og létust allir eftir erfiöa sjúkralegu. DV-MYND BRINK Stórbruni á Akureyri Mikiö tjón varö í stórbruna í Strýtu, rækjuverksmiöju Samherja á Akureyri, i sumar. Orsök brunans var rakin til fikts krakka meö eld sem læstist í brettá- og fiskikarastæöur á verksmiöjulóöinni. Ljós- mynda- annáll 2001 Áriö sem nú kveður hefur verið á margan hátt mjög viðburðaríkt. Hér innanlands hafa slysfarir og stórbrunar verið mjög í sviðsljós- inu auk frétta af pólitískum vett- vangi. Þar hefur svokallað Áma- mál yfirgnæft flest annað. Sem kunnugt er varð þingmaðurinn Árni Johnsen að láta af þing- mennsku vegna misferlis með op- inbert fé. Af erlendum vettvangi yfir- skyggði hryðjuverkaárás á Bandaríkin 11. september flest annað. Hafði það víðtæk áhrif um allan heim, einnig hér á landi og þá ekki síst í ferðaþjónustu. Ekki er enn séð fyrir endann á afleið- ingum þessa voðaatburðar. Arni beygöur Árni Johnsen situr hér beygöur og niöurbrotinn i Klaufinni í Vestmannaeyjum eftir aö upp komst um margvíslegt misferli hans meö opinbert fé. í kjölfariö neyddist hann til aö segja af sér þingmennsku og bíöur hann nú niöurstööu opinberrar rannsóknar. DV-MYND HILMAR ÞÖR Formaöur Sjómannafélagsins handtekinn Lögregla handtók Jónas Garöarsson, formann Sjómannafélags Reykjavíkur, er hann mótmælti ásamt félögum sínum kjörum skipverja á erlendu skemmtiferöaskipi í sumar. Kom til pústra á milli lögreglu og mótmælenda sem haföi nokkur eftirmál í fjölmiölum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.