Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Qupperneq 28
28 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 Helgarblað DV DV-MYND E.ÖL. Davíö Oddsson Hann náöi þeim áfanga á árínu aö hafa setiö lengst allra íslenskra for- sætisráöherra. Hér yfirgefur hann þinghúsiö vígreifur eftir aö lög voru sett á iangt verkfall sjómanna. DV-MYND GVA Togbáturinn Ófeigur VE sökk Aöfaranótt 6. desemþer sökk Ófeig- ur VE-325 undan Kötlutöngum viö Vík í Mýrdal. Sökk skipiö mjög skynditega eftir aö hafa fest trolliö í botni í leiöindaveörí. Höföu skipverj- ar aöeins um 3 mínútur til aö yfir- gefa skipiö. Átta af níu skipverjum var síöan bjargaö um borð í Danska Pétur VE 423. Einn skipverja, Árni Magnússon, sem hér er borinn frá boröi úr Danska Pétri, meiddist á fæti en vélstjórinn fórst meö skip- inu. Skipstjórínn var einnig hætt kominn, hann sökk meö skipinu en komst viö illan leik út um glugga á stýrishúsi. DV-MYND BRINK Sorgarvlöbrögö Minningarathöfn var haldin í sumar um þá sem fórust meö flugvélinni TF-GTI sem fórst í Skerjafirði í fyrra. Var vélin aö koma úr flugi meö farþega af Þjóö- hátíö í Vestmannaeyjum. Hörö átök uröu um rannsókn slyssins og stóö Friö- rik Þór Guömundsson í eldlínunni fyrir því aö ítarleg rannnsókn færi fram á slysinu, en sonur hans var meö vélinni. Þrír fórust og þrír farþegar voru end- urlífgaöir en illa slasaðir. Þeir náöu sér þó aldrei aö fullu og létust allir eftir erfiöa sjúkralegu. DV-MYND BRINK Stórbruni á Akureyri Mikiö tjón varö í stórbruna í Strýtu, rækjuverksmiöju Samherja á Akureyri, i sumar. Orsök brunans var rakin til fikts krakka meö eld sem læstist í brettá- og fiskikarastæöur á verksmiöjulóöinni. Ljós- mynda- annáll 2001 Áriö sem nú kveður hefur verið á margan hátt mjög viðburðaríkt. Hér innanlands hafa slysfarir og stórbrunar verið mjög í sviðsljós- inu auk frétta af pólitískum vett- vangi. Þar hefur svokallað Áma- mál yfirgnæft flest annað. Sem kunnugt er varð þingmaðurinn Árni Johnsen að láta af þing- mennsku vegna misferlis með op- inbert fé. Af erlendum vettvangi yfir- skyggði hryðjuverkaárás á Bandaríkin 11. september flest annað. Hafði það víðtæk áhrif um allan heim, einnig hér á landi og þá ekki síst í ferðaþjónustu. Ekki er enn séð fyrir endann á afleið- ingum þessa voðaatburðar. Arni beygöur Árni Johnsen situr hér beygöur og niöurbrotinn i Klaufinni í Vestmannaeyjum eftir aö upp komst um margvíslegt misferli hans meö opinbert fé. í kjölfariö neyddist hann til aö segja af sér þingmennsku og bíöur hann nú niöurstööu opinberrar rannsóknar. DV-MYND HILMAR ÞÖR Formaöur Sjómannafélagsins handtekinn Lögregla handtók Jónas Garöarsson, formann Sjómannafélags Reykjavíkur, er hann mótmælti ásamt félögum sínum kjörum skipverja á erlendu skemmtiferöaskipi í sumar. Kom til pústra á milli lögreglu og mótmælenda sem haföi nokkur eftirmál í fjölmiölum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.