Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 89

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 89
90 ins og kýr, sem komin er niður fyrir 8 kg af mjólk á dag, þarfnast ekki kjarnfóðurs ef annað fóður er sæmilegt. 4. Margir virðast eiga erfitt með að hætta kjarnfóðurgjöf, en halda áfram að gefa kúnum kjarnfóðursleikju, 1 kg á dag, í marga mánuði eftir að nyt þeirra er orðin sáralítil eða engin. Hef ég oft ekki getað fundið önnur rök fyrir þessu hátterni en þau, að bóndinn vill ekki setja lágmjólka eða geldu kýrnar hjá, þegar hinum kúnum er gefið kjarn- fóður, finnst ekki muna mikið um svona smáslettu, en safn- ast þegar saman kemur og oft verður þessi kjarnfóðurhali furðu langur. Kýr, sem mjólka undir 8 kg á dag, eiga við eðlilegar að- stæður að komast af án kjarnfóðurs, að minnsta kosti þar til þær fara að nálgast burð, en réttmætt er að hefja aftur kjarnfóðurgjöf í hófi, Yz—1 kg á dag, svo sem 2—3 vikum fyrir burðinn. Æskilegast er þó, að kýrnar séu orðnar geld- ar áður, því að ella tefur kjarnfóðurgjöfin fyrir því að þær geldist. 5. Svo virðist, sem það sé alltítt, að kjarnfóður sé gefið í óhófi á sumrin. Um þetta er þó örðugt að dæma, því enn tíðkast það víða að beita kúm einvörðungu í úthaga og svokallaður ræktaður bithagi getur verið mjög misjafn að gæðum. Þó eru þeir margir, sem vitanlega beita kúm á rækt- að land, en gefa samtímis óeðlilega mikið kjarnfóður og það kúm, sem eru ekki í ýkja hárri nyt. Aðrir eru líka til, þótt undantekning megi kalla, er gefa ekki kjarnfóður á sumrin, en tekst þó sæmilega að halda nytinni í kúm sínum. Það skortir sjaldan afsakanir og undanbrögð, þegar bent er á þessar misfellur. Oft er því haldið fram, að sé kjarn- fóðrið tekið af kúnum, þá detti úr þeim mjólkin. Eg held þetta sé trú en engin reynsla og má í því sambandi benda á, að þeim, sem gera þetta, gefst það vel. Aðrir fullyrða, að þeir hafi svo lélega haga og hey, að þeir verði að gefa óeðli- lega mikið kjarnfóður. Þessu er örðugt að andmæla, en sé svo, virðist vera knýjandi nauðsyn að bæta bæði beit og hey á þessum stöðum, en hvort tveggja ætti að vera kleift. Við allnána athugun á þessum málum, hef ég sannfærzt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.