Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 12
þessir fólksflutningar séu óæskilegir bæði fyrir dreifbvlið og þéttbýlið. Þar eð okkur skortir viljann til að takast á við orsakir vandans, erum við án hjálpartækja, sem gefa okkur von um að stöðva þessa þróun. Fólk talar um, að það hljóti að mega finna aðra atvinnu í dreifbýlinu, fyrir þá, sem landbúnaðurinn er ófær um að veita hana. Vandinn er bara sá, að þeir valkostir, sem til greina koma, eru ávallt dæmdir til að verða jafn óarð- bærir og landbúnaðurinn meðan við byggjum á lögmálum samkeppni og eftirspurnar. Þó að það sé arðbært um þessar mundir að byggja upp iðnað í dreifbýli, er engin trygging fyrir því að hann sé arðbær í framtíðinni. Þannig er vel hugsanlegt, að fólk sem hæfi störf í slíkum iðnaði í dag eftir að hafa yfirgefið landbúnaðinn til að fá betri tekjur missti atvinnu sína eftir skamman tíma og verði þá að leita annað. Þegar rætt er um valkosti við landbúnaðinn er helst bent á iðnað, ferðamannaþjónustu eða aðra þjónustu, en aldrei er rætt um á hvern hátt þessum atvinnugreinum sé tryggður markaður fyrir afurðir sínar og framleiðslu í framtíðinni. Það er lítið tillit tekið til að slíkur atvinnurekstur er yfir- leitt ákaflega óstöðugur ef verulegar breytingar verða til hins verra á rekstrarkostnaði. LOKAORÐ Að lokum vil ég leitast við að draga saman það, sem ég álít aðalatriðið í þessari grein. í fyrsta lagi er ekki lengur unnt að loka augunum fyrir því, að vandamál landbúnaðarins skapast af hinni stöðugt auknu iðnvæðingu atvinnuvegarins, sem í auknum mæli byggir framleiðsluna á aðkeyptum verðmætum en minna á vinnuafli og landgæðum byggð- anna sjálfra. Þessi iðnvæðing hefur aukið framleiðsluna á þeim búum, sem best hafa legið við, við að nýta sér að- keypt verðmæti. Þó að verr sett byggðalög hafi notið góðrar leiðbeiningarþjónustu, hefur það ekki dugað. Landbúnaðar- framleiðslan hvílir ekki aðeins í auknum mæli á aðfengn- 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.