Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 14
MATTHÍAS EGGERTSSON og BJARNI E. GUÐLEIFSSON: UM RÝGRESI OG SAMÁNBURÐ Á ÞREMUR STOFNUM ÞESS INNGANGUR Rýgresistegundir eru fremur fáar og skipta aðallega tvær þeirra máli fyrir búskap og ræktun.4 Þessar tegundir eru Vallarrýrgresi (Lolium perenne), sem er fjölær tegund, en ekki harðgerð og hefur ekki reynzt hagkvæm til ræktunar hér á landi af þeim sökum. I öðru lagi er tegundin ítalskt rýgresi (Lolium multiflorum var. italicum), sem áður bar latneska nafnið Lolium italicum. ítalskt rýgresi er upprunnið í Miðjarðarhafslöndum8 og að líkindum ræktað fyrst á Norður-ítalíu. Það hefur lengi verið ræktað víða um heim, og hefur afar fjölbreytta eiginleika, þannig að fyrir koma bæði einærir, tvíærir og fjölærir einstaklingar, þar sem tegundin vex vilt. Vegna hinna fjölbreyttu eiginleika ítalsks rýgresis hafa verið rækt- aðir fram ólíkir stofnar þess með úrvali og kynbótum. í Norður og Norðvestur-Evrópu hefur kynbótastarfið beinzt í þá átt að útiloka einæra afbrigðið, en styrkja tvíæru og fjölæru afbrigðin. Það er skýringin á því, að við hagstæð- ustu skilyrði lifir Italskt rýgresi hér á landi milli ára. Tugir stofna eru á markaðinum af Itölsku rýgresi, mis- jafnir að eiginleikum og bera þeir jafnmörg nöfn, oft tengd fyrirtækjunum, sem rækta og selja fræið. Má þar nefna stofnana Lomi Trifolium og Dasas 486, sem eru á markaðn- um hér á landi árið 1974. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.