Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 100

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 100
3. júní - 22 - 10. — vantar 17. — flúor 7 ppm Það er athyglisvert að 13. maí var sýnið tekið að kvðldi eftir að allmiklar skúrir höfðu fallið og við það að jarðveg- urinn blotnaði hefur sennilega losnað flúor úr ösku í gras- rótinni og það samfara auknu rakauppstreymi í plönturnar valdið því hvað flúormagn var mun meira í þessu sýni en því næsta á undan sem tekið var á sama stað en þá var jörð orðin mjög þur. Eftir framansögðu mætti halda, ef um flúormengun í grasi er að ræða, að það væri hættulegra til beitar í vætu- tíð, því ekki varð hér vart við öskufall milli þess að umrædd sýni voru tekin. Þetta er í stórum dráttum að segja af rannsóknum mín- um á áhrifum Heimaeyjargossins 1973 á gróður á svæðinu milli Eystri-Rangár og Mýrdalssands. Ekki býst ég við að mér hafi tekist að sjá allt sem viðkemur áhrifum flúors á gróðurinn. Mér þótti hlýða að tengja við gróðurskemmdirnar þann hluta af rannsóknunum á flúormagni í gróðri og hvernig það minnkaði er gróður óx, þ.e.a.s. þann hluta sem ég átti þátt í að rannsaka. 30. sept. 1973. SUMMARY This paper deals with vegetation damages, caused by the Heimaey eruption in 1973, over the area from Eystri-Rangá to Mýrdalssandur and the amount of fluorine in the vegetation during the period from 16th April to 17th July 1973. The vegetation damages were considerable due to the ashfall and the fluorine content of the ash, especially on pine trees, ling and moss. The ash fell primarily in February 1973, and to a smaller extent in March. The following summer ling and moss recovered very well and vege- tation was luxurant this summer, indicating that some nutrients had been carried by the ash. However, some moss was completely killed, and many pine trees were seriously damaged and some were killed. Around mid-April the fluorine content of grass was quite high (123 ppm), but around mid-June it was very low and harmless. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.