Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 66
einnig að kynbætur fyrir mjólkurafköstum séu hagkvæmar nema við mjög óeðlilegar aðstæður. Hill (1971) og McClintock og Cunningham (1972) hafa kannað nánar ýmsa þætti í sambandi við kynbætur fyrir mjólk og kjöt jafnhliða. Hill fann að réttast væri að nota einblendingsrækt. Aðal- kynbætur fyrir vaxtarhraða og kjötgæðum fóru þá fram í tiltölulega litlum hópi af holdanautgripum. Hann sýndi fram á að slíkar kynbætur væru mjög arðbærar. McClintock og Cunningham segja að hin eðlilega eining við skipulagningu kynbótastarfsins sé sæðisskammturinn. Það er tiltölulega viðráðanlegt að reikna kostnað við fram- leiðslu hans og á móti þarf að meta tekjuaukningu þá sem verður í stofninum við notkun hans. Þeir komust að þeirri niðurstöðu, að holdanaut bæri að nota í einblendingsrækt að því marki, sem viðkoma stofnsins leyfði. Þeir sýndu einnig fram á, hvemig áherslan, sem leggja skal á kjötsöfn- un í hlutfalli við mjólkurafköst í tvínytjakyninu, minnkar eftir því sem blendingsframleiðsla eykst. Anderson og Lindhé (1973) rannsökuðu ýmsar líkar spurningar við sænskar aðstæður og komust að svipuðum niðurstöðum. Þeir fundu að ekki væri hagkvæmt að fella mikið af ungum kúm vegna lélegra afurða. Á þann hátt er hægt að bæta stofnin, en það er ekki svo mikið að það vinni upp aukinn kostnað vegna aukins uppeldis og það að stærri hluti heildarafurðamagnsins kemur þá frá ungum kúm, sem skila minni afurðum en fullorðnar kýr. Jafnframt sýndu þeir fram á, að hagkvæmast væri að halda kvígum undir naut af tvínytjakyni og nota þá kvígukálfa sem þannig fæðast til viðhalds stofninum. Þannig fékkst mest erfðafram- för. Það er einnig alþekkt, að notkun holdanauta handa kvígum fylgja ýmsir ókostir eins og meira af dauðum kálf- um og erfiðari burður en hjá fullorðnum kúm Ein nýjasta og jafnframt stærsta rannsókn í gerð kynbóta- áætlunar er frá Þýskalandi (Haring 1972). Samtals voru kannaðir rúmlega 22 milljón möguleikar. Flestar niðurstöð- ur undirstrika réttmæti þess sem fundið er í eldri rann- 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.