Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 41
(loftþurr). Var þannig bæði ákvarðað vatnsmagn við töku sýnis, en einnig fékkst hér þurrrúmþyngd jarðvegsins. Eftir þurrkun var moldin í sýnunum sigtuð og þar með tilbúin til efnagreiningar. I þessum sýnum var ákvarðað magn af fosfór, kalí og kalsíum og auk þess mælt sýrustig. Fosfór, kalí og kalsíum er skolað úr moldinni með svokallaðri AL- lausn, en hún inniheldur ediksýru, mjólkursýru og amm- oníumasetat í vatnslausn, sýrustig blöndunnar er sem næst 3,75. Aðferð þessi er kennd við Egner, Riehm og Domingo. (Egner et al 1960). Fosfór er mældur í skolinu með litar- ljósmæli en kalí og kalsíum með logaljósmæli. Sýrustig er mælt með glerskautsmæli. Hvað var svo efnamagnið og hverjir eðliseiginleikarnir? í töflum 1, 2 og 3 er sýnt fosfór, kalí og kalsíummagn í um- ræddum reitum á Árskógsströnd. Auk þess að gefa upp efna- magnið í hverri þyngdareiningu jarðvegs er það líka gefið eftir að vera leiðrétt fyrir mismunandi rúmþyngd deilisýna í hverju sniði. í töflu 4 er sýnt hver rúmþyngdin er og kem- ur þar vel í ljós hve breytileikinn getur verið mikill í sama jarðvegssniði, t. d. í hrísmónum þar sem efsta lagið hefur 5—6 sinnum minni rúmþyngd heldur en mold á 10—15 sm dýpi. Á hinn bóginn ef litið er á samsvarandi tölur úr kal- túninu sést, að rúmþyngdin er þar svipuð í öllum sýnum. Er það í samræmi við það, að þetta er tiltölulega nýtt tún (5—7 ára) og við jarðvinnslu, þegar landið er tekið í rækt, blandast efstu lögin saman og fá þar af leiðandi sömu eða svipaða rúmþyngd. Nýja gróðurinn kól mjög fljótt í land- inu og það hefur að miklu leyti verið gróðurvana frá því það var tekið í ræktun. Því hefur sú breyting á rúmþyngd yfirborðsins, sem gróðurinn fljótt veldur, ekki orðið í þess- um jarðvegi. í töflunni sést einnig hinn mikli munur, sem er á einstökum jarðvegsgerðum; frá mýrarjarðvegi með rúmþyngdina 0,25, móajarðvegi með rúmþyngd milli 0,4 og 0,5 og upp í mela með rúmþyngdina 0,9. Annar mikilvægur eiginleiki jarðvegsins er eðlisþyngd hins fasta hluta hans. Ef hún, auk rúmþyngdarinnar, er þekkt, er hægt að reikna 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.