Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 80
SAMANDREGIÐ YFIRLIT Tilgangurinn með verkefni þessu var að rannsaka vöxt, þroska, meltanleika og efnamagn snarrótar á mismunandi tíma (6. júlí og um 20. ágúst) í tveim sniðum: Annað í 30— 320 m hæð í Svarfaðardal og hitt í 50—550 m hæð yfir sjó- línu í Kerlingarfjalli í Eyjafirði. Niðurstöður sýndu að meltanleiki snarrótarinnar minnk- aði eftir því sem á leið sumarið en sú minnkun var minni til fjalla en niður í byggð. Þá kom í ljós, að á sama tíma og í sömu hæð var meltanleikinn mun hærri í útsveit (Svarf- aðardal) en í innsveit (Kerling). Var meltanleikinn t. d. næstum sá sami í sömu hæð þann 6. júlí í Kerlingu og hann var þann 19. ágúst í Svarfaðardal. Að öðru leyti en því, að prótein- og kalsíummagn snarr- ótar þann 23. ágúst í Kerlingu jókst nokkuð með hæð, kom ekki fram greinilegur munur á efnamagni með aukinni hæð yfir sjávarmál. SUMMARY The title o£ this paper is: Digestibility and chemical composition of Deschampsia caespitosa growing at various elevations. The purpose of this work was to investigate growth, maturity, digest- ibility (in vitro) and chemical composition (protein, P, Ca, Mg, K, Na, Fe, Mn, Zn and Cu) of D. caespitosa at two different tutting times (6th July and about 20th August) during the sommer 1973, and at two different locations: One at Hofsárkot, where elevations of six sampling sites extended from 30 to 320 meters and the other iti Kerling (a mountain) in Eyjafjörður, where elevations of eleven sampling sites extended from 50 to 550 meters. From meteriological standpoint, it is most important to point out, thot Hofsárkot is much closer to the open sea in the north, where as Kerling would be referred to as an inland area. The results of the relationship between time of cutting, digest- ibility and elevations at both locations can be visualized from „Mynd 2“ (Fig. 2), where on the X axis we have the elevations in meters on the Y axis the in vitro OMD values, the restpresumably being self explana- 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.