Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 126
7. Teitur Björnsson hafði framsögu fyrir fjárhagsnefnd
og lagði til að áætlunin yrði samþykkt óbreytt. Svohljóð-
andi fjárhagsáætlun var samþykkt samhljóða:
Fjárhagsáætlun Ræktunarfélags Norðurlands fyrir ár-
ið 1975.
G j ö 1 d :
Laun ............................ kr. 3.500.000,00
Launaskattur og lífeyrissjóðsgjöld — 300.000,00
Húsaleiga og rafmagn........... — 400.000,00
Ferðakostnaður .................... — 300.000,00
Póstur, sími, pappír og ritföng . . — 100.000,00
Þvottur og hreinlætisvörur..... — 60.000,00
Efni til rannsókna............. — 60.000,00
Fundir ............................ - 70.000,00
Bókasafn .......................... — 30.000,00
Viðhald tækja ..................... — 30.000,00
Tryggingar og opinber gjöld .... — 100.000,00
Afskriftir ........................ — 150.000,00
Ársritið .......................... — 400.000,00
Ýmis kostnaður .................... — 100.000,00
Samtals kr. 5.600.000,00
T e k j u r :
Úr ríkissjóði, laun og styrkir .... kr. 1.900.000,00
Frá Búnaðarfélagi fslands ....... — 80.000,00
Fyrir efnagreiningar ............ — 1.720.000,00
Ársritið ........................ — 400.000,00
Frá búnaðarsamböndunum .......... — 1.500.000,00
Samtals kr. 5.600.000,00
9
129