Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 28
önnur efni eru hærri á Akureyri. Þessi staðamunur skapast af allflóknu samspili milli efnamagns jarðvegs og þroska- mismunar grasanna við slátt. 3. Ályktanir. Tilraunirnar sýndu, að munur er á uppskeru á Wester- woldisku og ftölsku rýgresi. Að meðaltali fyrir alla sláttu- tíma og báða sáðtíma hefur hið fyrrnefnda gefið meiri upp- skeru og munar 6 hkg/ha af heyi á Hólum en 2 hkg/ha af heyi á Akureyri. Af töflu 1 og 2 sést, að vaxtarkjör, hiti og úrkoma, eru hagkvæmari á Akureyri en á Hólum. Af því má ætla, að Westerwoldiskt rýgresi gefi betri raun en ítalskt rýgresi eftir því sem vaxtarkjör eru lakari, en það er í sam- ræmi við norskar rannsóknir8. Meltanleiki á Westerwoldisku rýgresi fellur mun hraðar en á ftölsku rýgresi, enda var það alskriðið eftir um 90 daga, en þá var ítalskt rýgresi tæpast hálfskriðið. Eftir rúm- lega 50 daga vöxt þurfti um 1,3 kg af heyi í fóðureiningu af öllum stofnum, en eftir um 110 daga vöxt þurfti 1,7 kg af heyi af Westerwoldisku rýgresi í fóðureiningu, en 1,5 kg af ítölsku rýgresi. Raunhæfur munur var á uppskeru milli sáðtíma og minnkaði uppskera á Akureyri um 0,56 hkg/ha á hvern dag, sem sáning drógst, en á Hólum um 0,79 hkg/ha af heyi á dag. Það er í samræmi við niðurstöður frá Norður-Nor- egi3, 8, en þar var uppskerurýrnun um 0,50 hkg/ha á dag. Uppskerurýrnunin á Hólum er meiri en á Akureyri og má reikna með, að það stafi af minni úrkomu þar um vorið (tafla 2). Á báðum tilraunastöðunum var raunhæfur munur milli sláttutíma og einnig milli sláttufjölda. Mest uppskera fékkst eðlilega á báðum stöðum eftir lengsta vaxtartímann og þá hjá Westerwoldisku rýgresi eftir tvo slætti, en ítölsku rýgresi eftir einn slátt. Þetta kemur heim við rannsóknir frá Norð- ur-Svíþjóð2. Þessi munur kemur fram á mynd 3. Við styttri vaxtartíma, eða undir 100 dögum, virðist einn sláttur í flest- um tilvikum gefa betri raun. Sýnir þetta, hvernig nýta skal 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.