Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 88

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 88
Tafla 4. Skipting á útsæðiskartöflum, 1 ár, afbrigði Gullauga. Áburður 60 tonn mykja-)-100 kg N, 52 kg P og 125 kg K/ha. Söluhæf uppskera hkg/ha Smælki hkg/ha Kartöflur með 1 auga 155 37 Kartöflur með 2 augu 174 39 Kartöflur með 3' augu 213 31 Oskornar kartöflur 227 31 um, þannig að mismunandi fjöldi augna varð á kartöflun- um í hverjum lið. Á töflu 4 sjást niðurstöðurnar og kemur þar glögglega franr að mikið hefur að segja að kartöflurnar hafi a.m.k. 3 augu, og er uppskeran reyndar nokkru mest þegar kartöfl- urnar eru óskornar. Smælki minnkar nokkuð þegar uppsker- an vex. Af tilraun þessari má helst draga þá ályktun, að var- ast beri að fara ógætilega með útsæði, þannig að spírum fækki verulega. E. Vaxtarrými. I töflu 5. eru birtar niðurstöður úr tilraunum með mis- munandi vaxtarrými kartaflna. Tilraunirnar voru gerðar á árabilinu 1954—1958 og afbrigðin sem notuð voru eru Gullauga 5 ár, Rauðar íslenzkar 3 ár og Ben Lommond, Green Mountain og Bintje í eitt ár hvert. Oll afbrigðin komu mjög svipað út og var því öllum slegið saman í eitt meðaltal. Kartöflurnar voru settar í hryggi með 60 sm milli- bili milli hryggja. Eins og af töflunni sést, fer uppskera söluhæfra kartaflna vaxandi eftir því sem þéttar er sett niður. Þó er aukningin lítil eftir að náð er 4 kartöflum á lengdarmetra (25 sm milli- bil). Mætti því draga af þessu þá ályktun, að það millibil væri einna hagkvæmast. Smælki vex mikið eftir því sem 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.