Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 118

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 118
glögga og vel færða og lagði til að þeir yrðu samþykktir óbreyttir. Þá voru reikningar samþykktir samhljóða. 4. Fjárhagsáætlun. Framkvæmdastjóri Jóhannes Sig- valdason lasog lagði fram fjárhagsáætlun fyrir árið 1974. Síðan voru eftirtaldir fulltrúar kjörnir í fjárhags- nefnd og fjárhagsáætluninni vísað til hennar: Þórarinn Flaraldsson, Teitur Björnsson, Sveinn Jóns- son, Armann Dalmannsson, Gísli Magnússon, Guð- mundur Jónasson, Aðalbjörn Benediktsson. Þá var matarhlé gefið. 5. Að loknu matarhléi hélt Gunnar Guðbjartsson for- maður Stéttarsambands bænda erindi. Ræddi hann um tilraunastarfsemi í þágu landbúnaðarins, með hverjum hætti hún væri uppbyggð og fjár til hennar aflað. Taldi hann að val tilraunaverkefna væri of tilviljunarkennt og þyrfti að skipuleggja það betur, einnig að bændur þyrftu að nota sér betur niðurstöður tilrauna en nú er. Þá benti Gunnar á mörg verkefni á sviði rannsókna og tilrauna, sem þarf að vinna ötullega að á næstu árum s. s. sneíilefnarannsóknir, matvælarannsóknir, bygging- arrannsóknir, beitarrannsóknir, rannsóknir á fóðursjúk- dómum, aíkvæmarannsóknir, gróðurfarsrannsóknir, hag- fræðirannsóknir o. fl. Sérstaklega taldi Gunnar þörf á stórauknum fjárfram- lögum og mannafla til tilrauna og rannsókna í þágu landbúnaðarins. Var erindi Gunnars mjög fróðlegt og yfirgripsmikið. Var erindi hans sérstaklega þakkað. Þá hófust umræður um þau málefni sem erindið fjallaði um. Þorsteinn Davíðsson ræddi um rannsóknir á efnatapi í heyi, með- ferð þess og geymslu. Bjarni Guðleifsson lagði áherslu á að of mikið væri unnið að langtímarannsóknum en ekki nægilega að aðkallandi úrlausnarefnum. Þá taldi hann fjárskort mjög há allri tilraunastarfsemi. Lagði 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.