Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 98

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 98
inn að Sólheimajökli og í skógræktargirðinguna í Gjögra. Nú er krækilyngið mikið að ná sér í Sængeyjum og þar í kring, ársprotarnir eru með lengsta móti og mjög fallega frænir en ber virðast ætla að verða sama og engin. I Gjögra er útlitið mjög misjafnt á gróðrinum, sitka- grenið virðist ætla að vaxa eðlilega þó að gamla barrið sé all gulnað, sérstaklega vestan í trjánum. Furur og rauðgreni virðast ætla að vaxa óeðlilega lítið og nokkuð ber á að ung- ar furur hafi alveg drepist af flúorbrunanum. Beitilyngið er mjög ræfilslegt en mest af því virðist þó ætla að hjara af. 5. ágúst. Fór um innanverða Hrífunesáraura og sunnan- vert Hálsgil. Krækilyngið á aurunum er sérlega fallegt yfir að líta en berjaspretta virðist sama og engin. Við það að lyngið hefur ekkert þurft að leggja til blómgvunar og berja virðist það hafa iagt þeim vonum meira í vöxt. Ársprotarn- ir eru víða orðnir 30 mm dökkgrænir og þroskalegir. Nú er mikið af mosanum sem óðum að ná sér, sumsstaðar eru grænir ársprotar að teygja sig út úr kolbrúnum mosa- greinum. Yfirleitt má segja að gróður í útjörð og heiðum hér í Mýrdal líti mjög vel út og fyrnist nú óðum yfir það óhuggulega útlit sem var á jörð fram eftir vori. Blómgvun plantna er mjög mikil og litur blóma sterkur, eins virðist aldin ætla að þroskast furðu vel eins og plöntur blómgvuð- ust seint fyrir köldu tíðarfari fram eftir sumri. Virðist mér að flest bendi til þess að gróðurinn hafi fengið allmikið magn af nýtanlegri fosfórsýru í öskunni, og jafnvel einhver fleiri næringarefni. Þó jörð og gróður liti herfilega út síð- ari hluta vetrar og framan af sumri tel ég ekki ástæðu að óttast varanlegar skemmdir á gróðri af völdum flúormeng- unar nema þá á hluta af barrtrjám. 15. ágúst. Tel ekki ástæðu til að leggja meiri vinnu í gróðurrannsóknir í sambandi við flúorbruna í vetur frá Heimaeyjargosinu. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.