Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 103

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 103
Tafla 2. Fjöldi jarðvegssýna, sem borist hafa Rannsóknar- stofu Norðurlands. Sýsla 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 Sam- tals N.-Þing 79 139 0 0 0 50 0 0 0 268 S.-Þing 594 578 104 41 898 220 471 312 285 3503 Eyjafj 138 518 840 667 916 930 571 572 792 5944 Skagafj 699 743 529 1356 580 560 605 480 385 5937 A.-Hún 250 185 173 354 86 270 203 380 253 2154 V.-Hún 0 0 0 62 66 190 64 15 60 457 Samtals frá bændum . 1760 2163 1646 2480 2546 2220 1914 1759 1775 18263 SAB-rannsókn 400 302 300 260 1262 Tilraunir 50 50 100 110 133 112 194 749 Annað 126 126 Alls sýni .... 1760 2213 1696 2606 2646 2730 2349 2179 2229 20400 Enn var haldið áfram við SAB-rannsóknina, sem fulltrú- um er kunnugt um af fyrri fundum. Sýni frá sumrinu og haustinu 1972 voru efnagreind veturinn 1972—73 og sl. sum- ar (1973) voru enn tekin heysýni af þeim túnspildum, sem í rannsókninni eru og í haust (1973) voru einnig tekin jarð- vegssýni. Eru það áætluð lokasýnin um sinn í þessari rann- sókn. Er þá búið að taka sýni í 4 ár. í sumar sem leið, var unnið allmikið að því að undirbúa uppgjör á niðurstöðum úr SAB-rannsókninni og er búið að ganga frá niðurstöðum eins árs þannig, að þær eru komnar á gataspjöld og tilbúnar til úrvinnslu í reikniheila. Samið var við Skrifstofur SIS á Gefjun að gata niðurstöðurnar á spjöld. Ekki erum við enn búnir að gera ,,prógrömm“ fyrir það, sem áætlað er að vinna úr niðurstöðunum, en þó er búið að gera drög að þeirri úrvinnslu, sem við ætlum að gera til þess að byrja með. A árunum 1969 og 1970, þegar ég var tilraunastjóri við Tilraunastöðina á Akureyri, voru lagðar út nokkrar tilraun- ir dreift um Norðurland, með það að markmiði, að niður- 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.