Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 97

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 97
ber allmikið á skemmdum á lambagrasi og rjúpnalaufi sem snýr móti vestri en lítið austan í móti. 31. maí. Fór um nokkur svæði í austasta hluta Mýrdals- ins og skoðaði skógræktina í Víkurbrekku, og nokkrum görðum í Vík. Vestan í Höfðabrekkuhálsi og á kafla inn á heiðum ber mikið á því að mosi hafi brunnið en sáralítið sér á öðrum gróðri nema krækilyngi á heiðunum, það virð- ist ekkert betur farið en út á Hafursáraurum. I Vík eru miklar skemmdir á grenitrjám. Búast má við að það dragi úr vexti a.m.k. þetta ár. 14. júní. Fór í athugunarferð með Eyjafjöllum, nokkuð um Markarfljótsaurana og Fljótshlíð allt að Tumastöðum. Um Eyjafjöllin öll er það að segja að alstaðar er mosi og skófir mjög brunnið og víða á bergi hefir mosinn flagnað af svo að litur á fjöllum hefur sumsstaðar tekið töluverðum breytingum. Þetta gildir allt austan frá Jökulsá, vestur um og inn að Merkurgljúfri. Við Drangshlíðarfjall og Hrútafell sá ég mikið brunnin blöð á selgrasi og köldugras með svarta og uppundna blað- sepa. Barrtré eru mjög illa farin víðast undir Eyjafjöllum og sumsstaðar hafa grenitré sem orðin voru á annan meter á hæð aldrepist eins og t.d. í Moldnúpi og Skálakoti. Þá er og illa farið greni í hlíðarbrekkunni upp af bænum Hvammi. A Markarfljótsaurum er krækilyngið mikið brúnt nema á geira norður af Stóra-Dímon þar sem skjóls af fjallinu hefur gætt og því minna mætt á því, mætti því láta sér detta í hug að skemmdir á lynginu stöfuðu að nokkru af særingu sem það hafi orðið fyrir af öskunni, og þar með ekki víst að þar sé flúorinum einum um að kenna. I Fljótshlíðinni innanverðri sér nokkuð á mosa en þó mun minna en í sveitunum austan fljóts. Greni og fura er allmikið brunnið í Múlakoti og sama er að segja í öðrum reitum allt út að Sámstöðum, en á Tumastöðum sér lítið á barri nema á frekar ungum trjám í brekkuhallanum ofan við veginn og á blettum í dreifsetningarbeðum. 29. júlí fór ég um vestasta hluta Dyrhólahrepps, komst 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.