Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 52
Hér að framan hefur að nokkru verið rætt um gróðurfar, dýralíf og eðlis- og efnaeiginleika þeirra reita, er til rann- sókna voru valdir á Víkurbakka sumarið 1969. Ljóst er að þessir þættir eru nátengdir. Þó rökstyðja megi að einn þátt- ur sé frekar orsök annars en öfugt, t. d. að hæfilegt efna- magn í jarðvegi samfara hagstæðri byggingu hans og raka, sé frumskilyrði fyrir jurta- og dýralífi, þá verður ekki und- an því vikist að einmitt jurta- og dýralífið á sinn stóra þátt í að forma eðlisástand moldarinnar og er jafnvel að nokkru leyti áhrifavaldur um efnamagn jarðvegsins. Frá sjónarhóli þeirra, sem fást við að grúska í samhengi tilverunnar, þá er þetta samspil jurta, dýra og moldar veigamikill kubbur þeirrar heildarmyndar af náttúrunni, sem við erum að leit- ast við að byggja. Frá hagrænu sjónarmiði, (fyrir hina, sem gæði heimsins skipta mestu máli), þá sýna niðurstöður í framan rituðu máli að nokkuð má af þeim læra, um það hver séu hagstæð- ustu ræktunarlöndin, og að vissu leyti hvernig meta megi gæði þeirra. Niðurstöðurnar sýna að góð ræktun gefur fjöl- skrúðugt dýralíf og gæti því mæling á fjölbreytni fánunnar ein orðið nokkur mælikvarði á gæði landsins. Á sama hátt getur flóra landsins gefið veigamiklar upplýsingar um efna- og eðlisástand jarðvegsins, ef vitað er um næringar- kröfur hinna einstöku tegunda. Oft á tíðum myndi athugun og ákvörðun á einum af margræddum þáttum, vera nægi- leg til þess að fá sæmilegt mat á landi, svo náið eru þeir tengdir. Rétt er þó að benda á, að í mörgum tilvikum er meira öryggi í því að ákvarða fleiri en einn þátt, áður en endanlegur dómur er lagður á ræktunarhæfni eða frjósemi Iandsins. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.