Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 96

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Blaðsíða 96
um og bröttum skriðum, svo nú er hann sumsstaðar farinn að flagna af bergi. Töluvert sér á sitkagreni í trjágarðinum í Dalnum þó mun minna en í Gjögrum og Vík. 22. apríl komst ég inn að Sólheimajökli að huga að fram- skriði hans. Notaði ég þá tækifærið að skoða gróður á þeim slóðum. Krækilyng í Sængeyjum og hólum er mikið brúnt eins er mosi þar mjög ljótur, en er nær dregur jöklinum sér minna á hvoru tveggja, þar hefur snjór sennilega hlíft gróðrinum. Á nokkrum stöðum suður á sandi sá ég nokkrar lamba- grasaþúfur, eru margar þeirra eldrauðar vestan í móti. Lít- ið hefur bæst við skemmdirnar á skóginum í Gjögrum síðan ég skoðaði hann í mars. Þar sem jörðin er þurr eru aurarnir norður af Pétursey ekki eins ljótir og þegar ég sá þá síðast því skemmdirnar á mosanum verða brúnar þegar þornar en nærri svartar í vætu. 1. maí gerði norðanrok eftir mikinn þurrk undanfarna daga. Þetta rok hefur allvíða rifið brunna mosann af bergi og skriðum og víða liggur mikið af upprifnum dauðum mosa í skjóli milli þúfna og í lautum. Ohætt er að segja að töluverðar skemmdir hafa orðið á landi sem er að gróa upp, svo sem á melum og skriðum vestan í móti í fjallahlíðum. Nokkru síðar skoðaði ég aurana fyrir innan Steig og hef- ur töluvert blásið upp á hæstu áreyrunum, og mikið af lausum mosa í öllum lautum. 21. maí. Fór nokkuð um úthagann og sunnanverða heið- ina okkar Skammdæla. Þegar jörð er þurr ber ekki mikið á flúorbrunanum á mosanum svona yfir að líta síðan grasið fór að spretta. En allt að þessu hefur sauðfé ekki viljað bíta í útjörð þar sem nokkur mosi er, það bítur helst mosalausar lautir og lækjarbakka einkum ef þurrkur er. Við nána at- hugun í dag komst ég að því að skýringin er sú að í þurrki verða topparnir á brunna mosanum svo harðir að töluvert brakar undir fæti þegar um hann er gengið og mjög leiða lykt leggur upp úr grassverðinum. Hér á heiðabrúninni 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.