Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Page 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Page 3
„Hann var forverksmaðr góðr....."1 En það er ekki aðeins veðrið, sem ræður árangri heyskapar- ins. Þegar árangurinn að loknu votviðrasumri er athugað- ur, sézt, að hann er ærið misjafn. Til eru þeir bændur, sem eiga góð hey í svo til öllum árum, bændur sem tíðin virðist lítil áhrif hafa á. Þeir búa við sama veður og aðrir, og hafa sjaldnast afbrigðilegan vélakost, né heldur óvenju mikinn mannafla. Það sem mestu máli virðist skipta, er stjórnand- inn sjálfur, hvernig hann notfærir sér reynslu og þekkingu á ytri aðstæðum við töku veigamikilla ákvarðana. Það gild- ir trúlega eitthvað svipað um heyskaparárangur og um- ferðarslys, en tölfræðilegar athuganir hafa leitt í ljós, að h.u.b. 10% umferðarslysa má rekja til tæknigalla, en 90% til mannlegra mistaka. Urbætur í heyskaparmálum byggjast því að miklu — og ef til vill mestu leyti á eflingu þekkingar þess, sem hey- skapnum stjórnar, svo að honum nýtist betur þau spil, sem hann hefur á hendi og kann að draga. Drjúgur hluti þess- arar þekkingar er þegar fyrir hendi — og hefur verið um langa hríð — m. a. hjá hinum farsælu heyskaparbændum, sem finna má í hverri sveit. Aðeins þarf að skilgreina þessa þekkingu og kynna, svo að aðrir geti notfært sér hana og leikið eftir. Ekki megum við þó gleyma viljanum til að bæta — við getum nefnilega flest, ef við viljum. Nú, en hvernig breyta þá bændur þeir, er bjarga heyjum farsællega á sumrum eins og nú er að baki? Eftir að hafa skoðað lítillega munnlegar frásagnir og prentaðar tengdar heyskap sjötíu og sex, virðast mér orð Jóns bónda Tómas- sonar í Fljótshólum í Gaulverjabæjarhreppi vera ágætur samnefnari þeirra húsráða, sem mörgum verða drvgst við heyskap, hvort heldur er í blíðu sumri eða striðu: 1 Forverksmaður — clugandi maður við biiverk, en svo lýsir höfundur Eyr- byggju Úlafri bónda i Úlfarsfelli, sem var „tekinn til þess, at honum hirð- isk skjótar hey en orðum mönnum . . .“ 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.