Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Side 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Side 9
salem Stefánsson þannig í Frey 1935: „Það er margreynt, að heyin verða næringarríkust, þegar grösin — aðalgróður- tegundirnar — eru komnar fast að blómgun eða byrjuð að blómgast, þegar slegið er.“ Hér að framan er sá rauði þráður í leiðbeiningum að slá snemma, en þó blandast inn í það sú skoðun að bíða eigi jafnvel eftir því að grösin blómgist, sem fyrir margar grastegundir er alls ekki svo snemmsum- ars. En víkjum aftur að gömlum blöðum. í nafnlausri grein í Frey frá 1936 (sennilega er greinin eftir ritstjórann Metú- salem Stefánsson) eru settar fram 10 lögmálsgreinar um sláttutíma. Þykja mér þessar lögmálsgreinar svo merkar að rétt er að birta þær hér að nýju orðréttar til eftirbreytni eins og hinar tíu í Mósebók. Kennir í þessum greinum hve mikill þungi var þá, fyrir 40 árum, í þeim áróðri að slá snemma, slá meðan gróandinn var í grösunum og gæðin mest. Koma hér lögmálsgreinar M. S.: A. Þegar seint er slegið: 1. Eftirtekjan verður þá mest í fyrri slætti, en háin lítil. 2. Heygæðin verða þá minnst, sökum þess að í töðunni verður mikið af tormeltu tréni en lítil meltanleg eggja- hvíta. 3. Taðan verður snauð af auðmeltum steinefnum. 4. Taðan verður fátæk af fjörefnum. 5. Taðan verður gróf og næringarlítil. B. Þegar snemma er slegið: 6. Fæst mikið af meltanlegum lífrænum efnum. 7. Fæst umfram allt mikið af meltanlegum köfnunar- efnissamböndum. 8. Taðan verður lostæt og afurðadrjúg. 9. Taðan verður þurrkvandari og þarf ennþá nákvæmari umhirðu en ella. 10. Það heitir að slá snemma, ef slegið er þegar smárinn byrjar að blómstra og axið á vallarfoxgrasinu (eða öðr- um ríkjandi tegundum) byrjar að koma úr axreifunum. 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.