Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Page 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Page 45
safngripi, og gætu þannig minnt okkur á merkilegan kafla í sögu landsins. Heyrst hefur um sjóminjasafn, sem ekki hikar við að varðveita heilu skipsskrokkana og enn fremur eru til söfn tengd ýmsum ómerkari atvinnuvegum en land- búnaði. Væri því engin ósvinna að ætla sér að varðveita nokkrar dráttarvélar, jarðvinnslutæki og heyvinnuverkfæri, sem heyra landbúnaðarsögunni til. Eini vottur að búvélaminja- safni, sem mér er kunnugt um hérlendis, er að Elvanneyii, en þar mun vera geymdur allmikill fjöldi ganralla búvéla og tækja. Reynt hefur verið að fá fjármagn til þessa safns en lítið hefur áunnist. Vegna þess að málefnið er merkilegt og verkefnið viðamikið, datt mér í hug að við hér norðan heiða gætum einnig lagt eitthvað að mörkum til að hindra að söguleg tæki glötuðust. Væri ekki úr vegi að reyna að koma á fót slíku safni hér á Norðurlandi, t. d. á Hólum i Hjaltadal eða Möðruvöllum í Hörgárdal, eða þar sem hús- næði fengist til þessara nota. Framvinda mála gæti orðið þessi: Fyrst þyrfti að athuga og skrá niður hvað til er og í hvaða ástandi það er. Síðan þyrfti að safna saman þeim tækjum sem heillegust eru, jafnvel fleiri eintökum. Þá þarf að gera við tækin þannig að þau skemmist ekki meira, mála þau í upprunalegum lit og gera eitt gott eintak úr fleiri samstæð- um. Loks þarf að koma tækjunum undir þak þar sem þau geta verið til sýnis. Sem fyrsta skref í þessari framkvæmd legg ég til að bænd- ur líti í kringum sig og kanni hvort þeir eigi eitthvað sem bjarga mætti á safn, og er þá hentugt að hafa við hendina bók Arna G. Eylands, Búvélar og ræktun, en þar eru ágæt- ar lýsingar og myndir af öllum helstu búvélum, sem hér voru notaðar fram á miðja þessa öld. Ef könnunin sýndi að um einhverja hugsanlega safngripi væ:i að íæða mætti til- kynna mér það og mun ég þá færa gripina inn á skrá. Ef undirtektir verða sióðar 02: marm kemur fram verður O OO haldið áfram og reynt að finna safninu stað og ná hlutunum saman. 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.