Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Síða 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Síða 52
3. Snýklar. Um hvorttveggja getur verið að ræða, útvortis- eða inn- vortissnýklar. Utvortis eru yfirleitt tækifærissinnar og leggj- ast oft þungt á skepnur eftir aðra kvilla eða annað, sem veikt hefur mótstöðuafl þeirra. Þessir snýklar valda oft miklum vanþrifum, en sjúkdómsgreiningin fæst með því að skoða kvikindin sem honum valda. Helstu innvortis snýklar eru iðrasnýklar eins og hníslar, bandormar, flatormar, þráðormar, ostertagia-ormar, en auk þess lungnaormar. Þótt litið sé á hnísla sem iðrasnýkla, valda þeir yfirleitt ekki vanþrifum. Hníslasótt er yfirleitt ekki lengi að búa um sig og kemur því nokkuð snögglega í ljós (acute). Einkennin eru skita (oft blóðmenguð) með áreynslu og algjörri tæm- ingu á þörmum þegar sóttin er á háu stigi og síðan dauði. Heilbrigðar skepnur láta oft frá sér hníslaegg í saur, stundum í miklu magni, án þess að heilsu þeirra sé ábóta- vant. Þótt mörg egg finnist í saur, þarf það því ekki að bera vott um að sóttin sé til staðar. Bandormar (tapeworms-cestodes) finnast mjög oft í inn- ýflum dýra sem eru í vexti, einkum í lömbum og oft í miklu magni. í rauninni hefur ekki fengist úr því skorið hvort bandormar valda vanþrifum. Hinn mikli fjöldi þeirra, sem fyllir oft garnirnar, gefur gjarna til kynna að einhverskonar truflun er varðar starfsemi garnanna. Truflun þessi getur komið í ljós, einkum ef vanþrif af öðrum völdum eru einnig til staðar. Alla jafna er bandormasýking ekki álitin mikil- væg orsök vanþrifa. Talning á bandormaeggjum byggð á einu saursýni er of óábyggilegt til þess að fram komi hversu smitið er mikið, þar eð fullþroska hlutar bandormsins (innihalda eggin) ganga óreglulega úr skepnunni. Flatormar (trematodes) valda oft vanþrifum í mörgum löndum. Ormurinn á sér bólfestu í lifur snigla, sem er hluti af hringrásinni á þroskaferli ormsins utan skepnunar. Hæpið er að þetta ormasmit sé vandamál á íslandi. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.