Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 75
Sumarið 1974 dvaldist ég nokkra daga á Þeistareykjum við landskoðun og gróðurathuganir. Vakti það undrun mína hve mikill og fallegur gróður er þarna, þrátt fyrir hæð landsins og mikla sauðfjárbeit, og þó ekki síður hversu mikið er þarna af jarðhitajurtum, þ. e. jurtum sem ætla má að séu bundnar jarðhitanum. Töðugresi er víða á grundunum norðan við Bæjarfjallið, enda hefur þar verið dálítill túnskiki, og sér enn móta fyrir túngarðinum, en ekki eru þó nein skörp skil milli gróðurs- ins utan hans og innan. Er því sýnt að graslendið er þarna hinn eðlilegi gróður, miðað við ríkjandi aðstæður (beit o. fl.). Þess munu dæmi að menn hafi sótt heyskap inn á Þeistareyki alla leið utan frá Húsavík (Lýsing Þingeyjar- sýslu), og eflaust hefur það verið graslendið, sem freistaði manna til búsetu þarna. Fjöldi sauðfjár var á beit á grundunum, og mun svo vera að jafnaði á sumrum, enda er fé nú flutt þangað á bílum úr Aðaldal og Reykjahverfi. I graslendinu á grundunum er língresi (Agrostis) ríkjandi, víða með íblandi af bugðupunti, snarrót og finnung, auk blómjurta, sem eru víða áberandi, en af þeim má nefna tún- arfa (vegarfa), vallhumal, skarifífil, túnfífil, undafífil, brennisóley, týsfjólu, mýrfjólu, gulmöðru, ljónslappa, maríu- stakk og gleimmérei. Hvítsmári er allvíða í gamla túninu, en er annars sjaldséður þarna, og sama er að segja um hár- deplu og blákollu, sem vaxa í breiðum á túninu, á grund- unum næst því, og í brekkum Bæjarfjallsins, þar sem gras- lendi er einnig ríkjandi gróður. Eru þessar þrjár síðasttöldu jurtir efalaust bundnar jarðhitanum hér, þótt ekki séu þær að jafnaði tengdar honum. Af eiginlegum jarðhitaplöntum vaxa þarna: græðisúra (Plantago major), yfirleitt mjög smá, vex í þéttum smábreið- um á jarðvegi eða á klettum, og naðurtunga (Ophiogloss- um), sem vex á stangli í leirnum í næsta nágrenni hveranna. Jarðhitagróðurinn má nokkuð marka af eftirfarandi upp- talningu á tegundum, sem uxu á volgum kletti, með nokkr- um gufuaugum: blóðberg (mikið), græðisúra, blákolla, skari- 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.