Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 9

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 9
LANDSBÓK A.SAFNIÐ 1 948 — 1 949 9 geymslu litla íbúð, sem dyravörður hússins hafSi haft í kjallara, og eftir aS hitaveita var lögS í húsiS fyrir fáum árum, fékk safniS til umráSa nokkra smáklefa í kjallara, sem áSur höfSu veriS notaSir í sambandi viS upphitun hússins. Þá er upptaliS þaS geymslurúm, sem safniS hefir fengiS til viSbótar síSan Jón Jakobsson taldi þrengslin óhæfileg fyrir 30 árum. En á þeim tíma hefir safniS aukizt um nær því 30 þúsund bindi, og auk þess hefir þaS orSiS aS taka viS þeim bókum aftur, sem komiS hafSi veriS fyrir í húsi Jóns Magnússonar. Eru þær nú geymdar í kössum, óaSgengilegar meS öllu. ÞaS, sem hér hefir veriS sagt, gefur nokkra hugmynd um, hvernig nú muni vera ástatt. Allt hillurúm er löngu JjrotiS. Rýmt liefir veriS fyrir nýjum bókum meS því aS setja hinar eldri í kassa, eSa blátt áfram hlaSa þeim á gólfiS. og eru tugþúsundir bóka þannig meS öllu óaSgengilegar. VerSur þaS geysileg fyrirhöfn aS koma öllu í röS og reglu jregar úr rætist um geymslurúm. Héi er nú komiS í jrær ógöngur, aS ekki verSur unnt aS halda safninu starfhæfu án skjótra úrbóta. VirSist Jrá aSeins um tvennt aS ræSa, sem til frambúSar mætti verSa: 1) AS reisa stórhýsi handa 'Landsbókasafninu, sem fullnægi þörfum þess um langan tíma. 2) AS fá Landsbókasafninu allt núverandi safnahús til umráSa. Ef horfiS væri aS því ráSi aS reisa hús handa Landsbókasafninu, mundi ÞjóSskjala- safninu nægja gamla húsiS alllengi. Mætti einnig nota jíaS fyrir skjalageymslu stjórnarráSs og fleiri opinberra stofnana. En þar sem litlar horfur eru á, aS fært þyki aS svo stöddu aS hefjast handa uni byggingu stórhýsis handa Landsbókasafninu, skal sleppa öllum bollaleggingum um þaS aS sinni, en víkja aS síSara úrræSinu. Ef LandsbókasafniS fengi allt safnahúsiS til umráSa, mundi þaS geta slarfaS ])ar viS sæmileg skilyrSi nokkra áratugi. Þá þyrfti aS sjá ÞjóSskjalasafninu fyrir öSru húsnæSi, og gæti vel komiS til mála aS reisa ])ví hús viS Lindargötu, á norSanverSri lóS Landsbókasafnsins, en sú lóS var upphaflega ætluS til viSbygginga í þarfir Landsbókasafnsins. Hús handa ÞjóSskjalasafninu þyrfti ekki aS verSa mjög dýrt, a. m. k. miklum mun ódýrara en hús viS hæfi Landsbókasafnsins. Auk þess mætti fresta byggingu þess um nokkur ár, ef LandsbókasafniS fengi til umráSa húsnæSi beggja hinna safnanna, sem nú eru í húsinu, ÞjóSminjasafnsins og Náttúrugripasafnsins. Geit er ráS fyrir, aS LandsbókasafniS fái til umráSa rishæS hússins, þegar ÞjóS- minjasafniS flytur í hiS nýja hús sitt, og er fyrirhugaS aS flytja þangaS þær bækur, sem nu eru í kössum eSa hlöSum. Einnig er myndavélum safnsins ætlaSur þar staSur og væntanlegri bókaskiptastöS, sem verSur aS hafa nokkurt húsrúm. ÞaS er fyrir- sjáanlegt, aS rishæSin fyllist á skömmum tíma án þess aS nokkurt hillurúm aS ráSi losni í öSrum geymslum safnsins. Því er þaS brýn og óhjákvæmileg nauSsyn, aS Náttúrugripasafninu verSi séS fyrir bráSabirgSahúsnæSi nú þegar. í ÞjóSminjasafns- byggingunni eSa annarsstaSar, og Landsbókasafninu fengiS þaS húsrúm, sem Nátt- úrugripasafniS hefir nú. Sýningarsal Náttúrugripasafnsins mætti meS litlum tilkostn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.