Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 130

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 130
130 BALDUR ANDRÉSSON Þetta eru of fáar og smáar tónsmíðar til að byggja á dóm um Sveinbjörn sem píanó- tónskáld eða fiðlutónskáld. Eg hefi jrað á tilfinningunni. að hann hafi notið sín betur í sönglögunum. Margir munu jrekkja heftið með 20 íslenzkum þjóðlögum, sem hann hefir valið og raddselt. Reyndar eru ekki öll lögin íslenzk að uppruna. jjví að lagið við „Góða veizlu gjöra skal“ er færeyskt. Það er algengt í dönskum nótnabókum við textann „Paaske- klokken kimed mildt“. I dönsku stúdentasöngbókinni er það birt í raddsetningu tón- skáldsins H. Rungs og jrar talio færeyskt Jjjóðlag. Hjá Sveinbirni er dúr-blær á laginu vegna efnisins. nema á niðurlaginu. Við íslendingar erum vanir að syngja þetta lag í óbrevttri mynd við textann: „Máninn hátt á himni skín“. „Bí. bí og blaka“ er ekki held- ur íslenzkt. I Norges Melodier er það birt sem norskt þjóðlag við textann: „Skjære, skjære havre“. Ennfremur er lagið við gamankvæði Jónasar Hallgrímssonar, „Það er svo margt, ef að er gáð“ ekki íslenzkt. Þetta er hið alkunna Bellmanns-lag „Movitz skulle bli student“. Loks er lagið „Nú er vetur úr bæ“ ekki heldur íslenzkt að uppruna. Það er m. a. að finna í Danmarks Melodiebog, 3. hefti, og heitir þar: „Til min elskede Mand“. Ég vil ennfremur geta þess, að í Caprice í e-dúr eftir Paganini, sem Schumann klæddi í píanóbúning, er lagið mjög líkt. Flest hin lögin í bókinni bera ])að með sér, að jjau eru ekki gömul. Þó er jjjóðlagið „Stóðum tvö í túni“ sjálfsagt gamalt. Þetta er sama lagið og sungið er við vísu Egils Skallagrímssonar: Þat mælti mín móðir. A. Hammerich telur það í bók sinni Studier over islandsk Musik sennilega upphaflega í æoliskri tóntegund. Það bendir til þess, að lagið sé mjög gamalt, því hin elztu þjóðlög okkar voru oftast í æoliskum eða dóriskum tóntegundum, en síðar varð lydiska tónteg- undin algeng, og það svo mjög, að segja má, að hún hafi verið eins algeng hjá okkur og hún var sjaldgæf annars staðar. Fram á miðja nítjándu öld höfðu hinar stórstígu framfarir í tónlistinni með öðrum Jjjóðum ekki náð til okkar. Meðan Bach, Mozart, Beethoven og aðrir ódauðlegir snill- ingar lifðu og dóu, sátum við íslendingar og sungum á Grallarann, sungum tvísöng eða einraddað í kirkjum og heimahúsum. Það var Pétur Guðjolmsen, sem fyrstur opnaði jjessa fegurðarheima tónlistarinnar fyrir löndum sínum, sem fram að jjeim tíma höfðu verið þeim eins og lokuð bók. Hinar klassisku og rómantisku tónbókmenntir urðu þeim eins og opinberun. Það var ])á, að gömlu lögin urðu óðum að þoka fyrir hinni nýju tón- list, sem þjóðin tók við fegins hendi. Séra Bjarni Þorsteinsson á Siglufirði var að eðlis- fari fræðimaður og bjargaði frá glötun fjölda íslenzkra jjjóðlaga. Það mátti ekki seinna vera, ]jví að þjóðin var um það bil að hætta að syngja ])au. í hinni merku bók hans, lslenzk þjóðlög, sem kom út 1906—1909, eru um 1000 íslenzk J)jóðlög og fróðlegar rit- gerðir um eðli íslenzka þjóðlagsins. Þrátt fyrir hina miklu jjekkingu sína samdi séra Bjarni ekki tónsmíðar sínar í anda þjóðlagsins, heldur í anda hinnar rómantísku stefnu samtíðarinnar. Sigfús Einarsson raddsetti mörg íslenzk þjóðlög, en gerði ])að einnig eftir smekk samtíðarinnar. Sama er að segja um Sveinbjörn. Ef hin gömlu þjóðlög okk- ar eiga að skína aftur með fornri prýði, þá verður að raddsetja þau í sínum upphaflegu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.