Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 146

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 146
146 ÞORHALLUR ÞORGILSSON þýðingunni hér að framan. og í þeirri röð sem þau eru þýdd): 30., 14., 9., 10., 11., 31., 32., 33., 34. og 35. Hin þýðingin í sálmabók GuÖbrands biskups er næst á eftir þessari, á bl. ccxxjv—■ ccxxijr, og er upphafið svona: Grátið ei lengur liðinn mann, lítið heldur á sannleik þann, sem rétt kristinn er upp farinn, fyrir dauða til lífs kjörinn. og niðurlagiö: Að komi sú sæla tíð, ' sem Guð hét öllum sínum lýð. Mynd, sem nú er moldu hulin, mun þá skína skært sem sólin. Nægja þessi dæmi til að sýna, að hér er enn frekar en í fyrri þýðingunni vikiö frá rími og efni frumsálmsins, og er þessi þýðing bersýnilega harla ómerkileg og „ein hinna lélegri að öllu leyti“ (PEOUppt., 193). I síðari sálmabókarútgáfum koma báðar þýð- ingarnar þráfaldlega fyrir, sú fyrri er endurprentuö í útgáfunni 1619, bl. 336v og í útg. Gísla biskups Þorlákssonar 1671, bl. 301v; sú síðari í sömu útgáfum, 1619, bl. 237 og 1671, bl. 302. Einnig víða í handritum, flestum þó yngri, t. d. Lbs. 1248, 8vo (18. öld). í grallaranum, 6. útg., Skálholti 1691, bls. 322, er „Hymnus Prudentii in Exeqviis“. 10 erindi, og þar næst „Same Psalmur a Islendsku. Med sama Ton“, upphaf: Syrgjum vér ei sáluga bræður, syrgjum hvorki föður né mæður. Réttláta menn dauðinn ei deyðir, um dyrnar til lífsins þá leiðir. Þessi þýðing er til í handriti, sem er nokkru eldra en útgáfan („Musicum Sacrum þad er Andlegt Hliödfære“, Lbs. 1568 8vo, skr. 1689 af Jóni sýslumanni Þorlákssyni í Beru- nesi, að því er PEÓ. telur), og kennir þar nokkurra frávika í orðalagi, t. d.: Syrgjum ekki sáluga bræður, o. s. frv. (s. ennfremur Lbs. 607 8vo, bls. 71). ■— Eins og Rosenberg tekur fram í áöurnefndu riti sínu, er þetta góð þýðing, sem „kun staar lidt tilbage for Nutidens udmærkede Gengivelser“ (Nordb. Aandsliv III, 147), og kveöandin er ná- kvæm eftirstæling fyrirmyndarinnar. Þá kemur næst, á bls. 325—6: „Same Psalmur wtsettur a Islendsku af S. Stephan Olafssyne ad Vallanese ma syngja nær med sama Lage og Jam moesta qviesce qverela.“ Séra Stefán Ólafsson í Vallanesi (1619—1688) var höfuðljóðskáld íslands á ofanverðri 17. öld og liinn mesti rímsnillingur. Hann var víðlesinn, fjölfróður og frumlegur í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.