Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 148

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 148
148 ÞORHALLUR ÞORGILSSON Magnús konferensráð Stephensen virðist ekki hafa vitað um nema þrjár þýðingar áður prentaðar, að sjálfsögðu þýðingu Kristjáns og svo að líkindum Grallara-þýðing- arnar, en ekkert um hinar þrjár, sem birtust í útgáfum gömlu sálmabókarinnar og Dominicale, að ekki sé nefnd þýðing Marteins biskups. Hann er ekki fyllilega ánægður með neina þeirra. 1 formála II. útg. sálmabókarinnar 1819, bls. VII—VIII, segir: „No. 33 [í Viðbætinum], eptir Prudentii: Jam mæsta quiesce querela, af hverjum ágæta Sálmi margir saknad hafa heppnari útleggíngar í Sálmabókinni, enn 3 ádur prentadar vyrdast vera, annadhvert í samhurdi við þann frumqvedna Sálm, eda í tilliti til lidug- leika í skáldskap, eptir hans sérlega lagi. Þó vyrdtist -—- þannig sem nú er gj0rt — hent- ugt ad laga hans lta og 2ad vers svo, ad eginleg yrdu til saungs vid allar greftranir og um legstadi mana hér á Iandi.'1 Þetta er álit þeirra Magnúsar Stephensen og Geirs Vída- lín, sem undirrita formálann. Lagfæringarnar tók Magnús að sér. Er öll þýðing hans hinn herfilegasti samsetningur og sízt nær frumtextanum en margar hinar fyrri. Tvö fyrstu erindin, sem einkum urðu fyrir lagfæringum lians, eru svona: 011 harmakvein hætti að sinni. Haldi náungar tárunum inni! Ei ber sofnaðan ástvin að gráta; lífs endurgjöf dauðann má játa. Hví skrautbúna legstaði lítum? Leiðin á ristar minningar ýtum? Merkja þau, að mold þar um vefur mann, sem ekki er dauður, en sefur. Magnús tekur einnig að sér að bjarga frumsálminum frá gleymsku. í eftirmála við „Evangelisk-kristilega Messu-saungs- og Sálma-Bók“, editio IV, Viðeyjar Klaustri 1825. bls. 383, segir: „Prudentii látínski Utfarar Sálmur finnst nú líka hér prentadur [bls. 365] hjá hans íslendsku útleggingu, svo hann ecki lídi undir lok . ..“ Eru báðir textarnir endurprentaðir í 6. útg. sáhnabókarinnar, VKI. 1833, og síðan í öllum útgáfum upp frá því — íslenzka þýðingin með nokkrum smávægilegum orðalagsbreytingum — síðast í 13. útgáfu, Reykjavík 1866. bls. 278—282. Þar lýkur sögu „Leirgerðar“, og sálmabók- in er gefin úl í nýrri mynd nokkrum árum síðar. Aður en skyggnzt verður eftir sálmum Prúdentíusar í þeirri útgáfu. skal vikið nokkuð að hinni óprentuðu þýðingu, sem áður er getið. Finnur prófessor Magnússon (1781—1847) var hagmæltur vel og fékkst talsvert við yrkingar. Eftir hann eru hér í handritasöfnum nokkrar þykkar kompur og þéttskrifaðar, sumar eiginhandarrit, með ljóðum af ýmsu tagi, gamankvæðum, drykkjuvísum, eftir- mælum, söguljóðum o. s. frv. Þar eru og þýðingar, einkum úr þýzku og dönsku, einnig kvæði á dönsku. Sálmar eru og til eftir hann, frumortir og þýddir. 1 kvæðasyrpu hans JS. 343 4to, bls. 187, er t. d. „Líksálmur Prudentii“, ný þýðing. Það er uppskrift Finns
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.