Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Síða 10

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Síða 10
LANDSBÓKASAFNIÐ 1968 10 BÓKASAFN Nokkru eftir lát Þórhalls Þorgilssonar bókavarðar (d. 1958, ÞÓRHALLS ÞORGILS- sbr. Árbók Landsbókasafns 1957-58) keypti Magnús Víg- SONAR BÓKAVARÐAR lundsson stórkaupmaður og ræðismaður Spánverja hið róm- anska bókasafn Þórhalls heitins, en liann hafði aflað sér mikils og fjölþætts bókakostar í rómönskum fræðum. Landsbókasafn íslands keypti á árinu safn þetta af Magnúsi Víglundssyni, en safnið hefur sem vonlegt er ekki verið auðugt að ritum á rómönskum málum. Landsbókasafn keypti á árinu mikinn fjölda sérprentana úr bókasafni Þorsteins heitins Jósepssonar blaðamanns. 150 ÁRA AFMÆLI 150 ára afmælis Landsbókasafns 28. ágúst 1968 var minnzt með ýmsum hætti. Hátíðarsamkcma var á sjálfan afmælisdag- inn, og var hún haldin í Þjóðleikhúsinu. Undirritaður bauð gesti velkomna, en hélt síðan erindi um sögu safnsins. Þá voru fluttar kveðjur og ávörp, og var fyrst lesið heillaskeyti, er borizt bafði frá fcrseta íslands, dr. Kristjáni Eldjárn, er staddur var í Noregi. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra flutti ávarp og sagði m. a.: „Undanfarin ár hafa bókasafnsmál þjóðarinnar verið til gagngerrar athugunar. Hér er um vandasöm mál að ræða, og mikilvægt, að ráð séu ráðin að vandlega athuguðu máli. Endanlegar ákvarðanir hafa ekki verið teknar um framtíðarskipulag bókasafnsmála þjóðarinnar, en mér er þó ánægja að geta skýrt frá því, að nýju bókasafnshúsi hefur nú verið ákveðinn staður á svæðinu við Birkimel nálægt Hring- braut. Svo sem kunnugt er, hefur Alþingi stofnað Byggingarsjóð safnahúss, að vísu lítinn enn sem komið er, en vona verður, að hér reynist mjór mikils vísir. En aug- ljóst er, að umbætur á högum safnsins mega ekki bíða nýrrar byggingar. Þess vegna hefur ríkisstj órnin nú boðið Landsbókasafninu að afla sér viðbótarhúsnæðis fyrir þann hluta safnsins, sem minnst er notaður, til þess að bæta geymsluskilyrði og starfsskilyrði í sjálfu Safnahúsinu. Auk þess eykst lestrarsalsrými Landsbókasafns- ins verulega, þegar gistivist Handritastofnunar í húsi Landsbókasafns lýkur og hún flytur í eigið húsnæði á næsta ári. Það er von mín, að þetta hvort tveggja verði Landsbókasafni svo miklar hagsbætur um sinn, að við megi una. En menntamála- ráðuneytið hefur þegar falið landsbókaverði að gera frumtillögur um skipulagsmál og byggingarmál safnsins, og mun jafnframt leitað álits annarra, innlendra og er- lendra.“ Þá tók til máls frú Auður Auðuns, forseti borgarstjórnar, árnaði hinni öldnu stofnun heilla og las svohljóðandi bréf frá Geir Hallgrímssyni borgarstj óra, er dvald- ist erlendis um þessar mundir: „í tilefni af 150 ára afmæli Landsbókasafns íslands hefur Borgarráð Reykjavíkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.