Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 28
28
ÍSLENZK RIT 1967
Björnsson, Sveinn, sjá Iðnaðarmál.
[BJÖRNSSON, VIGFÚS] HREGGVIÐUR HLYN-
UR (1927-). 2 tvöfaldir & 4 einfaldir. Skáld-
saga. Reykjavík, Bókaútgáfan Tvistur, 1967.
264 bls. 8vo.
Björnsson, Völundur, sjá Nilsson Piraten, Fritiof:
Bombí Bitt.
Björnsson, Þorkell, sjá Þingey.
BLANK, CLARIE. Beverly Gray. Nýliði. (1).
Guðjón Guðjónsson þýddi. Önnur útgáfa.
Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1967.
184 bls. 8vo.
Bláu skáldsögurnar, sjá Vesaas, Tarjei: Svörtu
hestarnir (1).
BLIK. Ársrit Vestmannaeyja. 26. árg. Útg.: Þor-
steinn Þ. Víglundsson. Vestmannaeyjum 1967.
[Pr. í ReykjavíkL 368 bls. 8vo.
BLYTON, ENID. Dodda bregður í brún. Eftir *
* * Litla Dodda-bókin Nr. 4. Reykjavík,
Myndabókaútgáfan, [1967]. (40) bls. 16mo.
— Doddi fer niður að sjó. Eftir * * * Litla
Dodda-bókin Nr. 3. Reykjavík, Myndabóka-
útgáfan, [1967]. (40) bls. 16mo.
— Dularfullu sporin. Áttunda ævintýri fimmmenn-
inganna og Snata. Andrés Kristjánsson íslenzk-
aði. Treyer Evans teiknaði myndirnar. The
mystery of the invisible thief heitir bók þessi
á frummálinu. Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jó-
hannsson, [1967]. 144 bls. 8vo.
— Fimm í strandþjófaleit. Kristmundur Bjarna-
son íslenzkaði. Eileen A. Soper teiknaði mynd-
irnar. Five go down to the sea heitir bók þessi
á frummálinu. Reykjavík, Forlagið Iðunn,
Valdimar Jóhannsson, [1967]. 149, (3) bls. 8vo.
— Hugrekki Dodda. Eftir * * * (Doddabók 13).
Reykjavík, Myndabókaútgáfan, [19671. 61 bls.
8vo.
— Leynifélagið Sjö saman. Myndir eftir George
Brook. Elísabet Jónasdóttir þýddi. Bókin heit-
ir á frummálinu: The Secret Seven. Útgefandi
á frummálinu er Brockhampton Press Ltd.,
Leicester. Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar, 1967. 126 bls. 8vo.
BLÖNDAL, BJÖRN J. (1902-). Daggardropar.
Eftir * * * Reykjavík, Setberg, 1967. 191 bls.
8vo.
Blöndal, GuSrún, sjá Idjúkrunarfélag íslands,
Tímarit.
Blöndal, Haraldur, sjá Neisti.
Blöndal, Haraldur, sjá Vaka.
Blöndal, Jósep, sjá Muninn.
Bob Moran-bœkurnar, sjá Vernes, Idenri: Dalur
fornaldardýranna (15), Hefnd gula skuggans
(14).
Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið.
BÓKAMARKAÐURINN 1967. Akureyri, Bóka-
verzlunin Edda, [1967]. (24) bls. 8vo.
Bókasafn A. B. Islenzkar bókmenntir, sjá [Magn-
ússon, Guðmundur] Jón Trausti: Anna frá
Stóruborg; Magnússon, Jón: Píslarsaga; Sögur
úr Skarðsbók.
BORGARINN. Blað Félags óháðra borgara. 2.
árg. Útg.: Félag óháðra borgara, Hafnarfirði.
Ritstj. og ábm.: Vilhjálmur G. Skúlason. Hafn-
arfirði 1967. 3 tbl. Fol.
BORGARNES. Skrá um útsvör, aðstöðugjöld og
fasteignaskatt í ... 1967. Borgarnesi, Prentborg,
[1967]. 18 bls. 8vo.
BORGIN. Blað B-listans í Reykjavík. 1. árg.
[Reykjavík] 1967. 3 tbl. Fol.
Bragason, Baldur B., sjá Harðjaxl.
Brand, Thor ]., sjá Vilhjálmsson, Vilhj. S.: Heim
til íslands.
BRAUTIN. 22. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélögin í
Vestmannaeyjum. Ritstj.: Reynir Guðsteins-
son, ábm., Jónatan Aðalsteinsson (1.-13. tbl.)
Vestmannaeyjum 1967. 16 tbl. Fol.
BREAN, HERBERT. Ráð til að hætta reykingum.
(Ný útgáfa). Reykjavík, Krabbameinsfélag
Reykjavíkur, 1967. 108 bls. 8vo.
BRÉFASKÓLI SÍS & ASÍ, Reykjavík. Búvélar.
1.-6. bréf. [Eftir] Árna G. Eylands (1.-5. bréf),
Jóhannes Eiríksson (6. bréf). [Reykjavík 1967].
20, 24, 28, 32, 36, 36 bls. 8vo.
— Ensk verzlunarbréf. 3. bréf. [Fjölr. Reykjavík
1967]. 16 bls. 8vo.
Brekkan, Ásmundur, sjá Læknablaðið.
BREKKAN, EGGERT (1930-) og SVERRIR JÓ-
HANNESSON (1928-). Þekj.uvefsæxli í þvag-
blöðru. Sérprentun úr Læknablaðinu, 53. árg.,
3. hefti, júní 1967. Reykjavík [1967]. (1), 103.
-112. bls. 8vo.
BRIDGE. Ágrip úr alþjóðalögum um . . . Þýtt
fyrir tilstuðlan Bridgesambands Islands úr
„The Laws of Contract Bridge" frá 1967.
Reykjavík 1967. 45 bls. 8vo.