Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 152
152
BÓKAEIGN AUSTUR-HÚNVETNINGA 1800-1830
1. Vídalms-postilla (b) 45 eint.
2. Grallari (a)........................................................31
3. Sálmabók (1) 26 -
4. Biblía (f) 22 -
5. Nýja testamentið (e) ................................................21 -
6. Passíusálmar (c) .................................................. 21
7. Þórðarbænir (d) 20 -
8. Miðvikudaga predikanir Vídalíns (h).................................19 -
9. Gerhardshugvekjur (g) 13 -
10. Sálmaflokkabók (p) 13 -
11. Misseraskiptaoffur (j)...............................................12 -
12. Sturms hugvekjur (r)................................................ 12 -
13. Fæðingarsálmar (k) 11 -
14. Hugvekjusálmar (i)................................................... 9
15. Píslarþankar (þ) 8 -
16. Eintalið (z)......................................................... 7 -
17. Kristindómsbók Vídalíns (o).......................................... 7 -
Alls voru bókatitlar 72 þetta ár.
í Auðkúluprestakalli eru 18 dánar- og skiptabú frá 1800-1830. Bókafjöldi var sem
hér segir: ll-22(10)-6-8-7-8-ll-9-9-6(2)-9-16-16-19(2)-4-17-2(l)-141 (séra Jón Jóns-
son, sjá bls. 159-61). AS búi Jóns frátöldu voru bækur alls 180, þar af 15 veraldlegar
eða 8,3%.
A.l Dönsk lög. (Fannst ekki.)
A.2 íslenzk lög. (H.2.)
A.3 Danskir Fabulerar. (Fannst ekki.)
A.4 K^benhavns allehaande. (K^benhavns Allehaande eða K0benhavns nye Allehaande eller
Real-Tidende. Útg. í Kh. 1772-73 af Niels Prahl.)
A.5 Aðskiljanlegar króníkur á dönsku. (Fannst ekki.)
A.6 Annálar Björns á Skarðsá. (U.8.)
A.7 Egils saga. (U.30.)
A.8 Sauðfjárhirðing. (Undirvísun um þá íslenzku sauðfjárhirðing, eftir Magnús Ketilsson,
Hrappsey 1778, eða sjá Hö.l.)
A.9 Grasnytjakver. (H.14.)
A.10 Búalög. (U.6.)
A.ll Tíðindin 2. árg. (H.16 eða U.13.)
A.12 Grettis saga. (U.18.)
A.13 Norsk lög. (U.5.)
A.14 Jóns lögbók. (H.2.)
A.15 Vinagleði. (U.12.)
BERGSSTAÐIR
í Bergsstaðaprestakalli er ekkert varðveitt af húsvitjunarbókum frá 1800-1814, nema
lítið brot frá 1802. Síðan er ekkert til fyrr en frá árunum 1823, 1827, 1828, 1829
og 1830. Færslurnar eru nokkuð rækilegar öll þessi ár, en bókaeign er færð á flestum
bæjum 1823, og því er miðað við það ár hér. Þetta ár hefur lestrarkunnátta einnig
verið færð nákvæmar en í flestum öðrum bókum. Þar sem hér er fjallað um bókaeign