Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 53
ÍSLENZK RIT 1967
Kim-bœkurnar, sjá Holm, Jens K.: Kim og frí-
merkjaþjófarnir (16), Kim og lestarræningjarn-
ir (17).
KIPLING, RUDYARD. Ævintýri. Með teikningum
eftir höfundinn. Halldór Stefánsson íslenzkaði.
Reykjavík 1967. 61 bls. 8vo.
KIRK, HANS. Daníel djarfi. Ólafur Einarsson
þýddi. [2. útg.l Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f.,
1967. 166 bls. 8vo.
KIRKJURITIÐ. Tímarit. 33. árg. Útg.: Prestafé-
lag Islands. Ritstj.: Gunnar Arnason. (Ritn.:
Bjaini Sigurðsson, Heimir Steinsson, Pétur Sig-
urgeirsson, Sigurður Kristjánsson). Reykjavík
1967. 10 h. ((4), 480 bls.) 8vo.
KJARAN, BIRGIR (1916-). Haförninn. Safnrit.
Ljósmyndir á kápu: Björn Björnsson frá Norð-
firði. Atli Már [Arnasonl myndskreytti bókina
og sá um form hennar. Reykjavík, Bókfellsút-
gáfan h.f., 1967. 205 bls., 7 mbl. 4to.
Kjartansdóttir, Álfheiður, sjá Ambler, Eric: Næt-
urgestiinir; O’Brien, Edna: Sveitastúlkurnar.
Kjartansson, Guðvarður, sjá Hlynur.
[KJARTANSSON] JÓN FRÁ PÁLMHOLTI
(1930-). Blóm við gángstíginn. Eyjólfur Einars-
son gerði kápu og aðrar myndir. [Fjölr.J
Reykjavík 1967. 83, (2) hls. 8vo.
Kjartansson, Magnús, sjá Réttur; Þjóðviljinn.
Kjartansson, Ottar, sjá Farfuglinn.
Kjartansson, Ragnar, sjá Æskan við kjörborðið.
Kjarval, Jóhannes, sjá Iskot.
Kjarvai, [Jóhannes S.], sjá Uggason, Orri: Geisla-
brot.
Knudsen, Gylji, sjá Vettvangur Stúdentaráðs.
Kolbeinsson, Finnur, sjá Frímerki.
Kólumbus, Kristófer, sjá Lesseps, M. de: Kristófer
Kólumbus.
Konráðs, Sölvína, sjá Auglýsingablað NN.
Konráðsson, Bergfiór, sjá Hagmál.
KÓPAVOGSKAUPSTAÐUR. Byggingarsamþykkt
fyrir . . . Reykjavík 1967. 74 bls. 8vo.
KÓPAVOGUR. 13. árg. Útg.: Félag óháðra kjós-
enda. Blaðn.: Ólafur Jónsson (ábm.), Páll
Theodórsson, Fjölnir Stefánsson, Sigurður V.
Friðþjófsson og Steinar Lúðvíksson. Reykjavík
1967. 1 tbl. Fol.
KOSNINGAÁVARP I-LISTANS. Alþingiskosn-
ingainar 1967. [Reykjavík 1967]. 8,(1) bls.4to.
KOSNINGAHANDBÓK. Alþingiskosningarnar 11.
53
júní 1967. Reykjavík, Fjölvís, [1967]. (4), 47,
(5) bls. 8vo.
KOSNINGAHANDBÓKIN. Alþingiskosningarnar
1967. Reykjavík 1967. (31) bls. 8vo.
Kress, Helga, sjá Alþýðubandalagið.
Kristgeirsson, Hjalti, sjá Réttur.
KRISTILEG MENNING. Útg.: S. D. Aðventistar
á íslandi. Ritstj. og ábm.: Júlíus Guðmunds-
son. Reykjavík [1967]. 16 bls. 4to.
KRISTILEGT SKÓLABLAÐ. 24. árg. Útg.:
Kristileg skólasamtök. Ritn.: Gunnar M. Sand-
holt, ÓIi Björn Torfason, Guðmundur Ingi
Leifsson, Sævar Berg Guðbergsson, Margrét
Ingvarsdóttir, Þórdís Ágústsdóttir. Reykjavík
1967. 26 bls. 4to.
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ. 32. árg. Útg.:
Kristilegt stúdentafélag. Ritstjórn: Stjórnin
ásamt Gunnari Kristjánssyni stud. theol. Ábm.:
Sigurbjörn Guðmundsson verkfræðingur.
Reykjavík, 1. des. 1967. 30 bls. 4to.
KRISTILEGT VIKUBLAÐ. 35. árg. Útg.: Heima-
trúboðið. Ritstj.: Sigurður Vigfússon. Reykja-
vík 1967. 48 tbl. (192 bls.) 4to.
Kristinn Reyr, sjá [Pétursson], Kristinn Reyr.
Kristinsson, Gunnlaugur P., sjá Kaupfélag Eyfirð-
inga Akureyri 80 ára.
Kristinsson, Jón, sjá Goðasteinn.
Kristinsson, Knútur, sjá Holm, Jens K.: Kim
og frímerkjaþjófarnir, Kim og lestarræningj-
arnir.
Kristinsson, Pétur, sjá Auglýsingablað NN.
Kristinsson, Sigurjón, sjá Eldhúsbókin.
Kristinsson, Valdimar, sjá Fjármálatíðindi.
Kristjánsdóttir, Anna, sjá Skátablaðið.
[KRISTJÁNSDÓTTIR, FILIPPÍA] HUGRÚN
(1905-). Perlubandið. Sögur fyrir börn og ungl-
inga. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f.,
[1967]. 101 bls. 8vo.
Kristjánsdóttir, Guðrún, sjá Hjúkrunarfélag ís-
lands, Tímarit.
Kristjánsdóttir, Sigríður, sjá Húsfreyjan.
Kristjánsdóttir, Þuríður J., sjá Menntamál.
Kristjánsson, Aðalsteinn, sjá Sjómannadagsblaðið.
Kristjánsson, Andrés, sjá Blyton, Enid: Dularfullu
sporin; Charles, Theresa: Maður handa mér;
Framsýn; Lofting, Hugh: Dagfinnur dýra-
læknir í Apalandi; MacLean, Alistair: Spyrj-
um að leikslokum; Tíminn.