Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 33
ÍSLENZK RIT 1967
— — Önnur prentun. Reykjavík, Setberg, 1967.
112 bls., 4 mbl. 8vo.
ERLENDSSON, GUÐMUNDUR (1595-1670).
Dæmisögur Esóps í ljóðum. Eftir * * * prest
á Felli í Sléttuhlíð. Fyrri hluti. Grímur M.
Helgason bjó til prentunar. Afmælisbókaflokk-
ur Æskunnar. Reykjavík, Barnablaðið Æskan,
1967. XIX, 197 bls. 8vo.
EROS, Tímaritið. Sannar ástarsögur. Utg.: Ingólfs-
prent. Reykjavík 1967. 12 tbl. (8x36 bls.)
4to.
Esóp, sjá Erlendsson, Guðmundur: Dæmisögur
Esóps í ljóðum.
EVA, Tímaritið. Útg.: Bókamiðstöðin. Reykjavík
1967. 3 h. (36 bls. hvert). 4to.
Evans, Treyer, sjá Blyton, Enid: Dularfullu sporin.
Eydal, Birgir, sjá Neisti.
EYJABLAÐIÐ. 28. árg. Útg.: Sósíalistafélag Vest-
mannaeyja. Ritstj. og ábm.: Garðar Sigurðsson.
Vestmannaeyjum 1967. 13 tbl. Fol.
Eyjóljsdóttir, GuSrún Anna, sjá Guðbergsson, Þór-
ir S.: Kubbur og Stubbur.
Eyjóljsson, Ármann, sjá Víkingur.
Eyjólfsson, Bjarni, sjá Bjarmi.
Eyjóljsson, GuSjón Á., sjá Sjómannadagsblað
Vestmannaeyja.
EYJÓLFSSON, ÞÓRÐUR (1897-). Lagastafir.
Bók þessi er gefin út að tilhlutan Lögfræð-
ingafélags íslands. Reykjavík, Hlaðbúð, 1967.
331, (1) bls. 8vo.
— Persónuréttur. Önnur útgáfa. Fyrsta útgáfa
1949. Reykjavík, Hlaðbúð, 1967. 139 bls. 8vo.
EYLANDS, ÁRNI G. (1895-). Bréf til bænda og
neytenda. Sérprentun úr Andvara 1967. Reykja-
vík 1967. (1), 19 bls. 8vo.
— Skurðgröfur Vélasjóðs 1942-1966. With Eng-
lish Summary. Reykjavík, Vélanefnd ríkisins,
1967. VIII, 278 bls. 8vo.
— sjá Bréfaskóli SÍS & ASÍ: Búvélar.
EYRARRÓS. Skólablað. 10. árg. Útg.: Oddeyrar-
skólinn. Akureyri 1967. 15 bls. 8vo.
Eyþórsdóttir, GuSrún, sjá Björnsson, Magnús: Á-
grip af ættartölu Guðrúnar Eyþórsdóttur.
Eyþórsson, Gunnar, sjá Guðmundsson, Finnbogi:
Gamansemi Egluhöfundar; Hjörvar, Helgi:
Konur á Sturlungaöld.
Eyþórsson, Jón, sjá Alfræðasafn AB 10-15, Ljós
33
og sjón; Jökull; Nansen, Fridtjov: Hjá selum
og hvítabjömum norður í íshafi.
FAGNAÐARBOÐI. 20. árg. Útg.: Sjálfseignar-
stofnunin Austurgötu 6. Hafnarfirði 1967. [Pr.
í Reykjavík]. 5 tbl. (8 bls. hvert). 4to.
Fannberg, Jón, sjá Skátablaðið.
FARFUGLINN. 11. árg. Útg.: Bandalag íslenzkra
farfugla. Ritn.: Ragnar Guðmundsson, ábm.,
Gestur Guðfinnsson, Óttar Kjartansson, Pétur
Ágústsson. Reykjavík 1967. 2 tbl. (16 bls.
hvort). 8vo.
FAXI. 27. ár. Útg.: Málfundafélagið Faxi. Ritstj.:
Hallgrímur Th. Björnsson. Blaðstjórn: Hall-
grímur Th. Björnsson, Margeir Jónsson, Guðni
Magnússon. Keflavík 1967. [Pr. í ReykjavíkL
10 tbl. (226 bls.) 4to.
FÉLAG FRÍMERKJASAFNARA. Tíu ára af-
mæli . . . í Bogasal Þjóðminjasafnsins 2.-10.
september 1967. Kápuna teiknaði Haukur Hall-
dórsson. [Reykjavík 1967]. 59 bls. 8vo.
FÉLAG ÍSLENZKRA KJÖTIÐNAÐARMANNA
20 ÁRA. Afmælisrit. Umsjón með útgáfu:
Vignir Guðmundsson, blaðamaður. Kápusíða:
Halldór Pétursson, listmálari. Reykjavík, Félag
íslenzkra kjötiðnaðarmanna, [1967]. 41 bls. 4to.
FÉLAG ÍSLENZKRA TEIKNARA. Skilmálar og
verðskrá. [Reykjavík 1967]. (5) bls. 8vo.
FÉLAG MATRÁÐSKVENNA á íslenzkum sjúkra-
húsum og öðrum heilbrigðisstofnunum. Lög
og reglur fyrir . . . Reykjavík 1967. (1), 7
bls. 12mo.
FÉLAGSBLAÐ KR. 20. árg. Ritstjórn: Auðunn
Guðmundsson, Bjarni Felixson, Ellert B.
Schram ábm. Reykjavík 1967. 1 tbl. (47 bls.)
8vo.
FÉLAGSBLAÐ V.R. Málgagn Verzlunarmannafé-
lags Reykjavíkur. [11. árg.] Útg.: Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Magnús L.
Sveinsson. Ábm.: Guðmundur H. Garðarsson.
Reykjavík 1967. 2 tbl. (40.-41. tbl.) 4to.
FÉLAGSBRÉF L.M.F.Í. [Fjölr. Reykjavík] 1967.
1 tbl. (4 bls.) 8vo.
FÉLAGSDÓMUR. Dómar ... V. bindi, 1961-1965.
Reykjavík, Félagsdómur, 1967. XXVIII, 225
bls. 8vo.
FÉLAGSMÁL. Tímarit Tryggingastofnunar ríkis-
3