Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 119

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 119
GAMLI BÓKASKÁPURINN 119 voru til á flestum heimilum, þegar lestrarfélagið var stofnað. Þær þurftu því ekki að ganga manna í millum. Þetta fólk var yfirleitt trúrækið á gamla vísu. Það hafði stundað heimilisguðrækni í heimalandi sínu og hélt þeim hætti í kjörlandinu. I farangri flestra, sem að heiman komu, munu hafa verið fleiri eða færri guðsorðabækur, sem svo vcru nefndar. Er þess getið, að til muni vera í sveitinni húslestrarbækur hinna gömlu meistara, Jóns Vídalín, Helga Thordersens, Árna Helgasonar, Péturs Pétursson- ar og Helga Hálfdanarsonar. Einnig voru Passíusálmar Hallgríms til á flestum heim- ilum. Enda þótt þessar bækur skipuðu heiðurssess á heimilunum og í hugum land- nemanna, fullnægðu þær ekki lestrarþörf fólksins. Var því leitað fanga á almennari sviðum sögu og bókmennta. Langflestar hillurnar í skápnum geyma bækur, sem fjalla um sögu íslendinga að fornu og nýju og önnur þjóðleg fræði. Fyrirferðarmestar voru íslendingasögur Valdimars Ásmundssonar; þær voru þar allar með tölu. Margs má geta til um það, hvers vegna einmitt þessar bækur urðu fyrstar fyrir valinu, er mynda skyldi bókasafn fyrir þetta útflutta fólk. Sem kunnugt er, er hér talað um fornar hetjur og hetjuöld, sem að vísu var löngu liðin, en sló þó eins konar bjarma yfir nafn Islendingsins, að minnsta kosti í sjálfs hans huga. Er þetta fólk hvarf úr átthögum sínum, var fremur lágt risið á íslenzku þjóðinni, og ekki er heldur hægt að segja, að niðjum íslands væri tekið með kostum og kynjum, þegar vestur kom. I hinu nýja landi var ekki spurt um uppruna eða ættgöfgi, heldur um manndáð og dugnað til að bjarga sér. Ekki var örgrannt um, að því væri slett framan í íslendinga á fyrstu árunum vestra, að þeir væru ekki ríkir að þessum eiginleikum eða viðleitni. Stundum var ef til vill nokkur ástæða til slíkra aðdróttana, eins og í tilfelli bóndans, sem um hábjargræðistímann of- bauð armæðan, lagðist upp í rúm og tók að lesa íslenzkar draugasögur. Gott var þá til þess að vita, að þeir voru ekki afkvæmi neinna aukvisa. Hér voru þó prentaðar heimildir fyrir því, að forfeður sumra nágrannanna, sem komu frá Bretlandseyjum og stundum gerðust herralegir og hortugir við landann, skulfu á beinunum af ótta við forfeður hins lítils virta íslendings. íslendingasögurnar voru því lesnar, að ætla má, ekki aðeins mönnum til skemmtunar, heldur til að brýna þá og vekja og telja í þá kjarkinn. Eitthvað hlaut að vera til af manndómi og hreysti í fari þeirra manna, sem röktu ættir til víkinganna, sem í fornöld urðu frægir að atgervi og afrekum. Þegar menn lásu hinar fornu sögur, fundu þeir til skyldleikans við víkingana, einnig á annan hátt. Þeir gátu ekki betur séð en hin forna landnámssaga á íslandi væri að endurtaka sig og þeir væru sjálfir hetjurnar í nýrri landnámssögu. Margir hinna fornu landnámsmanna, sem sagt er frá í sögunum, voru tregir til að yfirgefa Noreg, ættland sitt, óðul sín og frændgarð. Haft er eftir einum þeirra, er rætt var um væntan- lega landnámsferð til íslands, að í þá veiðistöð kæmi hann aldrei á gamals aldri. Og við það stóð hann, en niðjar hans margir fóru þangað og farnaðist vel. Margir byggð- armanna höfðu einnig gengið þung spor til strandar, er þeir kvöddu íslenzka grund. Mundi ekki sagan endurtaka sig nú að nýju í vesturvíking þeirra sjálfra? Auðvitað voru þeir ekki hingað komnir með báli og brandi til ránsferða og yfirgangs. Aldar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.