Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 127

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 127
BRÉFASAFN BRYNJÓLFS PÉTURSSONAR 127 Mikill manndauði fréttist nú heimanað, og [er] ósköp til þess aS vita, aS landiS skuli vera svo læknislaust sem þaS er, því enginn efi er á, aS góSur læknir gæti meS guSs hjálp mikiS fyrirbyggt þessar landeySandi landfarsóttir, sem stundum koma, meS einföldum meSölum. Æ, vertu nú blessuS og sæl, bezta móSir mín! GuS eilífur blessi þig og varSveiti þessa heims og annars! Þinn af hjarta elskandi son Br. Pétursson. Prestbakka, dag 16da ágúst 1846. ElskuverSi fornvinur og skólabróSir! Ég veit þér verSur hverft viS aS fá bréf frá mér sona rétt upp úr þurru; en vissar kringumstæSur hafa vakiS mig af draumi: BróSir þinn, sem er okkar sýslumaSur, á nú heimili á bæ mínum, og þykir mér aS því sæmd og prýSi. Hann er eins og þú varst í skóla, elskuverSur og gagntekur hvörn mann meS hreinskilinni blíSu, göfug- lyndur og girnist, aS öllum líSi vel. Nú er þá von, aS þetta veki hjá mér minningu þína cg aS ég velji þig fyrir erindreka minn heldur en aSra kunningja mína í Höfn, og þetta veldur bréfinu. Svo er þá mál meS vexti: aS mig vantar ljósahjálm / kertahjálm / til kirkju minnar. Treysti ég þér betur en öSrum til aS útvega mér hann, vegna dyggSar þinnar og dánu- mennsku. Nú skal ég þá segja þér, hvörnig ég held hann eigi aS vera: glerhjálmur mun kosta minna en látúnshjálmur, nóg er aS séu í hönum 8 pípur fyrir kertin. Bezt held ég væri aS sæta því aS kaupa þann, sem kominn er úr móS; hann fæst meS betra verSi, en þetta sakar ekki á Ströndum. Ég vildi, aS hvörugtveggja gæti samein- azt: aS hjálmurinn yrSi ekki mjög dýr og þó sæmilegur. Á heimleiSinni mun hjálm- urinn verSa skrúfaSur í sundur og látinn í stokk; ætti þá ávísunarblaS - einkum ef hann verSur úr gleri - meS aS fylgja, sem kenndi, hvörnig allt skyldi setja saman aftur. Þegar ég veit, hvaS hjálmurinn kostar, skal ég senda þér fyrir hann verSiS, eSur ef þér þóknast aS ráSstafa því öSruvísi. Loksins biS ég þig í öllum bænum aS senda hjálminn einungis meS því skipi, sem siglir á ReykjarfjörS - og tek nú ekki til, ef skip kæmu hingaS aS BorSeyri og búiS yrSi aS leyfa þar kaupstaS. Ég ætla ekki aS skrifa þér neinar fréttir, bróSir þinn gjörir þaS. Ég læt mér nægja aS geta þess, aS mér vegnar vel. Ég hef veriS viS þetta prestakall í 10 ár, byggt upp staS og kirkju meS hérum 1200 dala kostnaSi; kalliS er örSugt og prófastdæmiS því örSugra, sem ég hef á hendi. BróSir þinn getur sagt þér og mun segja þér bezt frá því, hvörnig hönum þykir vistin hér á Ströndum o: viSlík og Ovidiusi heitnum þótti gott aS búa viS Svarta hafiS. FyrirgefSu mér nú kvabbiS, en blessaSur vertu þó vel viS bón minni. Þú sérS á mánaSardeginum, aS í dag er sunnudagur: ég er ferSbúinn yfir í Húna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1969)
https://timarit.is/issue/230875

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1969)

Aðgerðir: