Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Page 165

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Page 165
BÓKAEIGN AUSTUR-HÚNVETNINGA 1800-1830 165 í einu, en í Hjaltabakka skýtur nokkuð skökku við, því að þar er hann í 6. sæti. í Hjaltabakkasókn er mest til af Nýja testamentinu, en í öSrum prestaköllum kemst þaS hvergi hærra en í fjórSa sæti. Biblían hefur ekki veriS eins víSa og í fljótu bragSi mætti ætla, miSaS viS fjölda andlegra bóka í búunum. En hafa verSur hugfast, aS hún var töluvert dýrari en flestar algengustu bækurnar. Hæst kemst Biblían í fjórSa sæti í AuSkúluprestakalli og fimmta sæti í Hjaltabakka. Annars er hún í 7., 8., 9. og 11. sæti. Þótt Biblían hafi veriS dýr, var Vídalínspostilla yfirleitt dýrari, ef miSaS er viS matiS í dánar- og skiptabúunum, en hún er þó algengari, er í efsta sæti í AuS- kúlusókn og öSru eSa þriSja sæti í öllum hinum prestaköllunum. Sem fyrr getur, eru allir hlutir metnir nákvæmlega til fjár í dánar- og skiptabúun- um, en þó er ekki auSvelt aS gera sér grein fyrir verSi bóka samkvæmt þeim. VerS sömu bókar er mjög mismunandi frá einu búi til annars. Stafar verSmunurinn, aS því er virSist, fyrst og fremst af ólíku ásigkomulagi bókanna. Yfirleitt er gerS nákvæm grein fyrir því í skránum. T.d. eru bækurnar ýmist sagSar í sæmilegu standi, góSu standi, nýlegar eSa lasnar, lausar í bandi, fúnar, rotnar o.s.frv. Valin hafa veriS þrjú bú af handahófi til aS gefa dálitla hugmynd um bókaverS: Bú 1: Vídalíns postilla, 1 ríkisdalur og 48 skildingar; Gísla postilla 64 sk.; Grallari 4. ed., 48 sk.; Ný messusöngbók 60 sk.; Passíusálmar 10 sk.; Passíu- og Hugvekju- sálmar 32 sk.; FæSingarsálmar 12 sk.; Nýja testamentiS 64 sk.; Sturms hugvekjur 1 rd.; Eintal 32 sk.; Avenarii bænir 16 sk.; Viku- og misseraskipta offur 8 sk.; Diari- um séra Jóns Vigfússonar 16 sk.; Horster 24 sk.; Útlegging yfir Nýja testamentiS 8 sk. Bú 2: Vídalíns postilla 2 rd. 16 sk.; Grallari 48 sk.; Gömul sálmabók 16 sk.; Sigur- hrósshugvekj ur 32 sk.; 2 sálmaflokkar og fæSingarsálmar 44 sk.; Krossskólasálmar meS kvöld- og morgunþenking 12 sk.; Bænir Lasseniusar 8 sk.; Gústafssaga 32 sk.; Föstupredikanir Vídalíns 20 sk.; Eintal 12 sk.; Misseraskipta offur 16 sk.; Hallgríms- sálmar og manuale 24 sk.; ÞórSarbænir 8 sk. Bú 3: Vídalíns postilla 2 rd.; Grallari 32 sk.; Gísla postilla 16 sk.; Partur af annarri 8 sk.; Píslarþankar 46 sk.; Hugvekju- og Hallgrímssálmar 32 sk.; Slitur af ÞórSar- bænum 4 sk.; Kristindómur Jóh. Arndts, tveir hlutar, 48 sk. I fyrsta búinu voru 24 ær metnar á 36 rd., en tekiS er fram, aS í þeim hópi séu nokkrar gamalær. í hinum tveimur búunum eru ær metnar á 2 rd. 48 sk. og 3 rd. ViS athugun ærverSs í 10—15 öSrum búum kom í ljós, aS 2 rd. eSa þar um bil var al- gengast. Samkvæmt upplýsingum fengnum hjá BúnaSarfélaginu er ærverS í Húna- vatnssýslu nú á þessu vori (1969) milli 2000 og 2500 kr. Er þá gert ráS fyrir, aS ærin sé meS lambi eSa 1 lamb fylgi, sé hún borin. Sé ærverS notaS til viSmiSunar, j afngildir 1 rd. því um 1000 kr. á nútímavísu. Þegar fjallaS er um verS bókanna, vaknar sú spurning, hvort bókaeign hafi yfir- leitt veriS meiri í gildum prestaköllmn en rýrum. Til þess aS reyna aS svara þessu, var jarSaverS athugaS í JarSatali J. Johnsens. Dýrleiki jarSa er þar miSaSur viS JarSabók Skúla Magnússonar landfógeta frá 1760, nema jarSir Hólastóls, þar er miSaS viS JarSabók Arna Magnússonar og Páls Vídalíns.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.