Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 161
BÓKAEIGN AUSTUR-HÚNVETNINGA 1800-1830
161
95. M. Stephensens commentatio de legibus.
Havniæ 1819.
96. Hagedorns poetische Werke 1. Deel.
Hamborg 1760.
97. Heinecci Elementis juris civilis et juris
nature et juris gentium. Lipsiæ 1748 og
Hallæ 1742.
98. Epicteti Encheiridion og Cæbetis tafla.
99. 9. Argángar Klausturpósts.
100. 5. Bindi Félagsritanna.
101. 1 Búndt evangelískra Smárita.
102. 1 Búndt af ymsu bladarusli.
103. Minnisverð Tídindi pro 1793.
104. Ólafs kúngs Tryggvasonar Saga.
105. Jómsvíkínga þættir.
106. 4 Piesar samanbundnir.
107. Jóhann Arndts 14 Föstuprédikanir.
108. Eirichsens Island dets Justitiarius.
109. Stephensens rannsókn íslands gyldandi
Laga um Legordsmál.
110. Ejusdem Handbók fyrir hvörn Mann.
111. Eptirmæli 18du Aldar ejusdem Auctoris.
112. Vinagledi.
113. Gamans og alvöru annad Hefti.
114. Qvöldvakanna fyrri Partur.
115. Stephensen um Sáttastiftanir.
116. Sölvasens Tyro juris, seinni útgáfa.
117. Jóns Lagabók, rotin.
118. Stephensens Arithmetik.
119. Eggerts Ólafssonar Maturtabók.
120. M. Ketilson, um Sauðfjárhyrding.
121. Skírnir 1. Argángur.
122. Árna Biskups Kirkjuréttur þrykktur, rot-
inn.
123. J. Vídalíns Skylda við Guð, sjálfan sig
og Náúnglann].
124. Bastholms Höfudlærdóma fyrri Partur.
125. Smærri íslendingasögur.
126. Ovidius ex Ponto m.m.
127. Horatii opere.
128. Æfisaga Dr. Finns Jónssonar.
129. Selectæ historiæ.
130. 6 latínsk qver.
131. novum testamentum græcum.
132. Davids Psaltari á þýdsku.
133. Danskt qver.
134. Colloquia Erasmi Rotterdami.
135. Þórdar og Lassenii Bænir.
136. Bastholms Hugleidingar fyrir altaris-
gaungufólk.
137. Annar Bæklingur fyrir altarisgaungufólk.
138. Barnalærdómsbókin með intercalaria.
139. Hallgrímsqver, defect.
140. Popes Tilraun um Manninn, útlagt, af
J. Þorlákssyni.
141. Þýdsk Vefnaðarbók í Grallaraformi.
3. Bókasafn séra Björns Jónssonar.
Séra Björn Jónsson fæddist 1749, sonur Jóns Arnasonar, ráðsmanns Hólastóls, og
fyrri kcnu hans, Margrétar Jónsdóttur frá Vík á Vatnsnesi. Hann varð stúdent 1779, að-
stoðarprestur að Hofi á Skagaströnd 1777, en fékk prestakallið 1779. 1784 tók hann
við Bergsstöðum og setti saman bú í Bólstaðarhlíð, þar sem hann bjó til dauðadags
1825. Var hann hreppsstjóri um skeið.
Bókasafn séra Björns Jónssonar, samkvæmt skrá um dánarbú hans 1826.
1. Snorra Sturlusonar Heimskringla med lat-
ínskri og danskri útleggingu, endar á
Ólafs Kóngs helga Sögu.
2. Vídalíns Postilla. Editio 9.
3. E. Olavsens og B. Paulsens Reise igennem
Island.
4. Brochmands Husspostille, 1710.
5. Dönsk hússpostilla.
6. Balinghems Loci communis in sacrum
Scriptum.
7. Tigurinii Epylisis Apocalypis.
9. Sundens Theologia homilitica.
10. Zuergii Siellandske Clericii med fortale
af Biskop Harboe.
11. Pance Naturret. 1740.
12. Ketilsens Samling af Forordninger.
13. Annalar Björns á Skardsá með latínskri
Version.
14. Herslebs Föstupredikanir með einni
Páskaprédikun á dönsku.
11