Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Síða 161

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Síða 161
BÓKAEIGN AUSTUR-HÚNVETNINGA 1800-1830 161 95. M. Stephensens commentatio de legibus. Havniæ 1819. 96. Hagedorns poetische Werke 1. Deel. Hamborg 1760. 97. Heinecci Elementis juris civilis et juris nature et juris gentium. Lipsiæ 1748 og Hallæ 1742. 98. Epicteti Encheiridion og Cæbetis tafla. 99. 9. Argángar Klausturpósts. 100. 5. Bindi Félagsritanna. 101. 1 Búndt evangelískra Smárita. 102. 1 Búndt af ymsu bladarusli. 103. Minnisverð Tídindi pro 1793. 104. Ólafs kúngs Tryggvasonar Saga. 105. Jómsvíkínga þættir. 106. 4 Piesar samanbundnir. 107. Jóhann Arndts 14 Föstuprédikanir. 108. Eirichsens Island dets Justitiarius. 109. Stephensens rannsókn íslands gyldandi Laga um Legordsmál. 110. Ejusdem Handbók fyrir hvörn Mann. 111. Eptirmæli 18du Aldar ejusdem Auctoris. 112. Vinagledi. 113. Gamans og alvöru annad Hefti. 114. Qvöldvakanna fyrri Partur. 115. Stephensen um Sáttastiftanir. 116. Sölvasens Tyro juris, seinni útgáfa. 117. Jóns Lagabók, rotin. 118. Stephensens Arithmetik. 119. Eggerts Ólafssonar Maturtabók. 120. M. Ketilson, um Sauðfjárhyrding. 121. Skírnir 1. Argángur. 122. Árna Biskups Kirkjuréttur þrykktur, rot- inn. 123. J. Vídalíns Skylda við Guð, sjálfan sig og Náúnglann]. 124. Bastholms Höfudlærdóma fyrri Partur. 125. Smærri íslendingasögur. 126. Ovidius ex Ponto m.m. 127. Horatii opere. 128. Æfisaga Dr. Finns Jónssonar. 129. Selectæ historiæ. 130. 6 latínsk qver. 131. novum testamentum græcum. 132. Davids Psaltari á þýdsku. 133. Danskt qver. 134. Colloquia Erasmi Rotterdami. 135. Þórdar og Lassenii Bænir. 136. Bastholms Hugleidingar fyrir altaris- gaungufólk. 137. Annar Bæklingur fyrir altarisgaungufólk. 138. Barnalærdómsbókin með intercalaria. 139. Hallgrímsqver, defect. 140. Popes Tilraun um Manninn, útlagt, af J. Þorlákssyni. 141. Þýdsk Vefnaðarbók í Grallaraformi. 3. Bókasafn séra Björns Jónssonar. Séra Björn Jónsson fæddist 1749, sonur Jóns Arnasonar, ráðsmanns Hólastóls, og fyrri kcnu hans, Margrétar Jónsdóttur frá Vík á Vatnsnesi. Hann varð stúdent 1779, að- stoðarprestur að Hofi á Skagaströnd 1777, en fékk prestakallið 1779. 1784 tók hann við Bergsstöðum og setti saman bú í Bólstaðarhlíð, þar sem hann bjó til dauðadags 1825. Var hann hreppsstjóri um skeið. Bókasafn séra Björns Jónssonar, samkvæmt skrá um dánarbú hans 1826. 1. Snorra Sturlusonar Heimskringla med lat- ínskri og danskri útleggingu, endar á Ólafs Kóngs helga Sögu. 2. Vídalíns Postilla. Editio 9. 3. E. Olavsens og B. Paulsens Reise igennem Island. 4. Brochmands Husspostille, 1710. 5. Dönsk hússpostilla. 6. Balinghems Loci communis in sacrum Scriptum. 7. Tigurinii Epylisis Apocalypis. 9. Sundens Theologia homilitica. 10. Zuergii Siellandske Clericii med fortale af Biskop Harboe. 11. Pance Naturret. 1740. 12. Ketilsens Samling af Forordninger. 13. Annalar Björns á Skardsá með latínskri Version. 14. Herslebs Föstupredikanir með einni Páskaprédikun á dönsku. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.