Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 150
150
BÓKAEIGN AUSTUR-HÚNVETNINGA 1800-1830
U.17 Félagsrit, til á tveimur stöðum. (H.17.)
U.18 Grettis saga. (Eina útgáfan fyrir 1830 var í Nokkrum margfróðum söguþáttum Islendinga,
Hólum 1756.)
U.19 Landnáma á latínu. (Hoc est liber originum Islandiae, Kh. 1774.)
U.20 Árbókanna 3ja deild. (íslenzkar árbækur í söguformi, eftir Jón Espólín I-IX. deild, Kh.
1821-1830.)
U.21 Útvaldar smásögur. (H.29.)
U.22 Handkver um sættastiftanir og forlíkunarmálefni á Islandi (eftir Magnús Stephensen, Viðey
1819.)
U.23 Rannsókn íslands gildandi laga um legorðsmál. (Rannsókn íslands gildandi laga um legorðs-
mál, rituð af Magnúsi Stephensen, Viðey 1821.)
U.24 Kvæðakver sr. Stefáns. (Ljóðmæli eignuð séra Stefáni Ólafssyni, Kh. 1823.)
U.25 Klausturpósturinn, til á tveimur stöðum. (Þ.6.)
U.26 Gömul söngbók. (Hdr.)
U.27 Moralske Fabler, eftir Holberg. (Moralske Fabler, efter Ludvig Holberg, Kh. 1751.)
U.28 5ta deild Sagnablaðanna. (íslenzk sagnablöð, útgefin af Hinu íslenzka bókmenntafélagi, Kh.
1817-1826.)
U.29 Ármanns saga. (Ármanns saga, Hrappsey 1782.)
U.30 Egils saga. (Egils saga Skallagrímssonar, Hrappsey 1782. Útg. með latneskri þýðingu, Kh.
1809.)
U.31 Snarfararímur. (H.ll.)
U.32 Stafrófskver. (Þ.l.)
U.33 Stöfunarbam Gunnars Pálssonar. (Þ.l.)
GRÍMSTUNGUR
í Grímstungnaprestakalli eru engar húsvitj unarbækur varðveittar frá 1800 til 1807.
Slitur eru til frá 1807 til 1813, en ekkert næstu tíu árin. Hins vegar eru bækur frá
1823 til 1830 alveg heilar. A því tímabili er bókaeignar aðeins getið 1830, og við það
er miðað í yfirlitinu. Þá voru 15 bæir í prestakallinu og bækur færðar alls staðar nema
í Grímstungum. Alls voru guðsorðabækurnar 189 og skiptust þannig milli heimila: 14-
8-20-13-17-10-11-12-11-11-16-19-11-16. Meðaltalið er 13 bækur á bæ og þessar 13 víð-
ast til:
1. Grallari (a) 15 eint.
2. Vídalíns-postilla (b) .............................................. 13 -
3. Þórðarbænir (d) 13 -
4. Passíusálmar (c) ................................................... 12 -
5. Fæðingarsálmar (k) 11 -
6. Nýja testamentið (e)................................................ 11 -
7. Messusöngsbók (m) 10 -
8. Hugvekjusálmar (i) 9 -
9. Biblían (f) 8 -
10. Gerhardshugvekjur (g) 7 -
11. Bjamabænir (u) 6 -
12. Píslarþankar (þ) .................................................... 5 -
13. Biblíulestrar Balles (cc)............................................ 4 -
Bókatitlar eru alls 43 í prestakallinu þetta ár.