Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 72
72
ÍSLENZK RIT 1967
Breiðafirði. Reykjavík, Bókaútgáfan Fróði,
1967. 293 bls., 8 mbl. 8vo.
Skúlason, Páll, sjá Stevenson, Robert L.: Gull-
eyjan.
Skúlason, Sigurður, sjá Samtíðin.
Skúlason, Vilhjálmur G., sjá Borgarinn; Tímarit
um lyfjafræði.
SKUTULL. 45. árg. Útg.: Alþýðuflokkurinn í
Vestfjarðakjördæmi. Ábm.: Birgir Finnsson.
Blaðn.: Haraldur Jónsson, Sigurður Jóhanns-
son, Þorgeir Hjörleifsson, Eyjólfur Bjarnason,
Hjörtur Hjálmarsson, Ágúst Pétursson. ísa-
firði 1967, 15 tbl. Fol.
SKYRSLA um starfsemi iðnsambandanna á Norð-
urlöndum. [Reykjavíkl, Landssamband iðnað-
armanna, 1967. 27 bls. 4to.
SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK, H. F. Lög fyr-
ir . . . í gildi frá 18. apríl 1967. Reykjavík
1967. 14 bls. 8vo.
Smábœkur Menningarsjóðs, sjá Aiskýlos: Aga-
memnon (23).
Snorrason, Snorri /'., sjá Hjartavemd.
Snorri Sturluson, sjá Benediktsson, Gunnar:
Skyggnzt umhverfis Snorra.
Snow, C. P., sjá Alfræðasafn AB 10-15.
Snœfellsnes, sjá Pálsson, Hermann: Helgafell (II).
SNÆVARR, ÁRMANN, ritstjóri (1919-). ís-
lenzkar dómaskrár. I. bindi. Arnljótur Bjöms-
son, Ármann Snævarr og Gaukur Jörundsson
tóku saman. Reykjavík, Hlaðbúð, 1967. XXIV,
(1) , 389 bls. 8vo.
SÓLHVÖRF. Bók handa bömum. [16.] Indriði
Ulfsson tók saman. Kápumynd gerði Barbara
Árnason. Reykjavík, Barnavemdarfélag Reykja-
víkur, 1967. 80 bls. 8vo.
SÓLSKIN 1967. 38. árg. Útg.: Bamavinafélagið
Sumargjöf. Jónas Jósteinsson sá um útgáfuna.
Reykjavík 1967. 96 bls. 8vo.
Soper, Eileen A., sjá Blyton, Enid: Fimm í strand-
þjófaleit.
SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningar . . .
1966. Akureyri [1967]. (4) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR, Neskaupstað.
Reikningar ársins 1966. [Neskaupstað 1967].
(4) bls. 8vo.
[SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁ-
GRENNIS. Reikningar 1966. Reykjavík 1967].
(2) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR SIGLUFJARÐAR. Reikningar
1966. [Siglufirði 1967]. (3) bls. 8vo.
SPEGILLINN. 38. árg. Ritn.: Jón Kr. Gunnarsson
ritstj., Böðvar Guðlaugsson og Ragnar Jó-
hannesson. Teiknarar: Bjarni Jónsson og
Halldór Pétursson. Reykjavík 1967. 12 tbl.
4to.
STAÐARFELLSSKÓLI 40 ÁRA. 1927-1967.
Reykjavík [1967]. 36 bls. 4to.
Stejánsdóttir, Guðrún, sjá Nýtt kvennablað.
Stejánsdóttir, Jóhanna, sjá Hjúkrunarfélag ís-
lands, Tímarit.
Stejánsson, Eiríkur, sjá Foreldrablaðið.
Stefánsson, Fjölnir, sjá Kópavogur.
STEFÁNSSON, HALLDÓR (1877-). Nokkrar
hugleiðingar um form þjóðríkja og stjómarfar.
Eftir * * * Reykjavík 1967. (1), 23, (1) bls.
8vo.
Stefánsson, Halldór, sjá Kipling, Rudyard: Ævin-
týri; Uljanova-Jelizarova, Nadesda Krúpskaja,
Maxim Gorkí: Endurminningar um Lenín.
Stefánsson, Hreiðar, sjá Stefánsson, Jenna og
Hreiðar: Adda, Adda trúlofast, Stelpur í stutt-
um pilsum, Það er leikur að lesa 2.
STEFÁNSSON, [JENSÍNA JENSDÓTTIR]
JENNA (1918-) og HREIÐAR (1918-). Adda.
Bamasaga. Teikningar eftir Halldór Pétursson.
Fyrsta útgáfa 1946. Önnur útgáfa aukin og
endurbætt 1961. Þriðja útgáfa 1967. Akureyri,
Bókaforlag Odds Björnssonar, 1967. 101 bls.
8vo.
— — Adda trúlofast. Unglingasaga. Teikningar
eftir Halldór Pétursson. Fyrsta útgáfa 1952.
Önnur útgáfa 1967. Akureyri, Bókaforlag Odds
Björnssonar, 1967. 89 bls. 8vo.
— — Stelpur í stuttum pilsum. Teikningar og
hlífðarkápa eftir Baltasar. Akureyri, Bókafor-
lag Odds Bjömssonar, 1967. 92 bls. 8vo.
— — Það er leikur að lesa. Æfingabók í lestri.
2. hefti. Teikningar: Baltasar. Reykjavík, Rík-
isútgáfa námsbóka, [1967]. 96 bls. 8vo.
[Stefánsson, Magnús] Orn Arnarson, sjá Halldórs-
son, Sigfús: Stjáni blái; Halldórsson, Skúli:
Sönglög.
STEFÁNSSON, MARINÓ L. (1901-). Skrifbók.
4. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1967].
(2), 32, (2) bls. Grbr.
STEFÁNSSON, SIGURBJÖRN K. (1917-). Skó-