Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 126

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 126
126 BRÉFASAFN BRYNJÓLFS PÉTURSSONAR Bréf Bréf J. N. Madvig 1851 2 J. F. Schouw 1850 2 C. C. Rafn 1850 1 N.Secher 1850-1851 2 C. V. Rimestad 1850 1 J. Unsgaard 1850 1 M. H. Rosenörn 1849 1 Schleisner, læknir 1848 1 Alls 45 bréf BRÉF UM SKIPTIN FRÁ ÍSLENZKUM OG ERLENDUM AÐILUM Fr. Fiedler Bréf 1852 1 Vilhjálmur Finsen Bréf 1855 1 Jón Guðmundsson 1852 1 Þórður Jónasson og Jón Pétursson 1852 2 Þórður Sveinbjamarson 1852 1 Oddgeir Stephensen 1851 1 Þorgeir Guðmundsson 1851-1855 3 Petersen, procurator 1852 1 Þorsteinn Jónsson 1852 1 Pétur Pétursson og Jón Pétursson Sigurður Arnórsson 1852 3 1852 2 Alls 17 bréf Kaupmannah. 28da dag sept. 1843. Hjarlkæra móðir mín! Hofsósskipið seinna er ekki komið hingað enn, en bréf hefi ég fengið frá Jóni góðum bróður mínum, og segir hann mér í því, að þú hafir, elsku móðir, lengi legið; vona ég það þó til drottins, að hann muni hafa hjálpað þér til heilsu aftur og að þetta bréf muni finna þig heilbrigða og ánægða. Það væri ofþungt fyrir okkur börnin þín, sem elskum þig eins og lífið í brjóstinu á okkur, að missa þig eða vita þig þjásl af veikindum. Mér finnst ég ekki hafa helmings ánægju af, að mér líði og gangi vel sjálfum, ef ég get ekki glatt þig á því líka. Nú líður mér, góðum guði sé lof, mikið vel; heilsa nún er góð og peningaástand mitt allgott, og vonandi það fari batnandi, því ég vona fyrir víst að fá sýslu í vor, ef ekki Rangárvallasýslu, þá Múlasýslu, og þá kem ég, ef guð lofar, heim að sumri og heimsæki þig. Pétur, bróðir góður, hefur í hyggju að sækja um Melstað, sem eflaust er betra brauð en Staðarstaður, eins og hann mun hafa skrifað þér. Við höfðum með öðrum fleirum stofnað hér hófsemdar félag um að halda okkur frá öllum áfengum drykkjum og hjóðum nú Islendingum að ganga í þann félagskap með okkur, og vonumst við með því að gjöra landinu mikið gagn, ef því fyrirtæki verður vel framgengt. - Af útlöndum eru engin merkileg tíðindi, og hér í landi er allt með kyrrð og spekt. Nú er búið að kjósa þá fulltrúana, sem konungur ætlar að senda til alþingis, og líka fulltrúa sjálfs hans, og er það Bard- enfleth, sem áður var stiftamtmaður heima. Það á líka að koma út konungsbréf, sem kallar þingmennina til þings í byrjun júlímánaðar að sumri komanda, en það verður líklega ekkert úr því, því ekki er búið að kjósa þá heima enn, sem ekki er von. Mikið hefði mér þótt undir því komið, að ég hefði getað orðið alþingismaður, en það er ekki til þess að hugsa, því enginn kýs mig, þótt ég hefði það til að bera, sem ég ekki hef, nefnilega 10 c í jörð að nafninu til, sem ég þyrfti þó ekki að eiga einn skilding í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.