Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 166
166
BÓKAEIGN AUSTUR-HÚNVETNINGA 1800-1830
Meðalverð jarða í prestaköllunum 7 var sem hér segir:
1. Þingeyraprestakall; 21,8hundruð.
2. Hj altabakkaprestakall; 23,4 hundruð.
3. Undirfellsprestakall; 28,6 hundruð.
4. Grímstungnaprestakall; 35,1 hundruð.
5. Auðkúluprestakall; 22,6 hundruð.
6. Bergsstaðaprestakall; 22 hundruð.
7. Höskuldsstaðaprestakall; 18,8 hundruð.
Ekki verður séð, að þetta yfirlit styðji þá tilgátu, að bókaeign fylgi jarðadýrleika.
I Grímstungnaprestakalli eru t.d. bækur fæstar, en jarðir dýrastar. Ef til vill hafa hinir
gildu Vatnsdalsbændur á upplýsingaröld litið svo á, að bókvitið yrði ekki í askana
látið.
HEIMILDIR
Óprentaðar (í Þjóðskjalasafni):
Húsvitjunarbækur (Sóknarmannatöl):
Þingeyraklaustur
Hjaltabakki
Undirfell
Grímstungur
Auðkúla (og Svínav.)
1784—1808.
1809-1839.
1808-1815.
1815-1852.
1823-1855.
1786-1813 (vantarí).
1823-1843.
1804; 1816.
1827-1838.
BergsstaSir (og
BólstaSarhlíS) 1786-1844 (vantar mörg ár í).
HöskuldsstaSir 1826-1844.
Skiptabækur úr Húnavatnsþingi:
Frá 1792-1834.
Dánarbú úr Húnavatnsþingi:
Frá 1795-1831.
Skrá yfir Biblíur og Ný testamenti á Islandi 1826.
Prentaðar:
Halldór Hermannsson. Catalogue of the Icelandic Collection bequeathed by Willard Fiske.
Cornell University Press, Ithaca, New York 1914.
Bibliotheca Danica I-IV, Kh. 1877-1902; Supplement, Kh. 1914; Registerbind, Kh. 1931.
Jón Johnsen. JarSatal á íslandi. Kh. 1847.
Jón Guðnason. Inngangur að skrá Þjóðskjalasafnsins um prestsþjónustubækur og sóknar-
mannatöl. Rvík 1953.
Páll E. Ólason. íslenzkar æviskrár I-V. Rvík 1948-1952.
Páll E. Ólason. Saga íslendinga V. bindi. Rvík 1942.