Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 155
BÓKAEIGN AUSTUR-HÚNVETNINGA 1800-1830
155
fellur bókaeignin þannig: 8(l)-31(6)-6-4-2-9-13-6-ll-7-13-22(8)-9-5-7(l)-14(2)-ll-8-
13-11-7-81 (frú Sigurlaug Jónsdóttir, sjá bls. 163-64). Að safni Sigurlaugar frátöldu
eru bækur alls 217, þar af 18 veraldlegar eða 8,3%.
Hö.l Sauðfjárrækt. (Stutt ágrip um ítölu búfjár í haga eftir Magnús Ketilsson, Hrappsey
1776. ESa A.8.)
Hö.2 Félagsrit nr. 13. (H.17.)
Hö.3 Lögbók Vídalíns. (Gæti verið Stutt ágrip af lögmanns Páls Vídalíns glóserunum yfir
fornyrði lögbókar íslendinga, Kh. 1782.)
Hö.4 Tyro Juris. (U.2.)
Hö.5 Norsk lög á íslenzku. (U.5.)
Hö.6 Búalög. (U.6.)
Hö.7 Erfðir eftir Magnús Ketilsson. (G.26.)
Hö.8 Gaman og alvara. (H.4.)
Hö.9 Sættastiftana handkver. (U.22.)
Hö.10 Hjálmar á Bjargi. (G.21.)
Hö.ll Yfirsetukvennaskóli. (Stutt ágrip af yfirsetukvenna fræðum, snúið á íslenzku með nokkru
um veikindi sængurkvenna og stólpípur af Jóni Sveinssyni, Kh. 1789, eða Sá nýi yfirsetu-
kvennaskóli eftir Johann Balthazar Buchwald, útlagður af séra Vigfúsi Jónssyni, Ilólum
1749.)
Hö.12 Garðyrkjukver, 2 eint. (G.25.)
Hö.13 Atli. (H.12.)
Hö.14 Klausturpósturinn 4. árg. (Þ.6.)
Hö.15 % eftirmæli 18. aldar. (Eftirmæli 18. aldar eftir Krists hingaðburð frá Ey-konunni íslandi,
eftir Magnús Stephensen, Leirárg. 1806.)
Hö.16 Rímnaskræður. (Hdr.)
Hö.17 Snækonungsrímur. (Rímur af Snæ kóngi, hdr.)
ALGENGUSTUGUÐSORÐABÆKUR
Skrá um samanlagðan eintakafj ölda algengustu guðsorðabóka í prestaköllunum sjö:
a. Grallari............................................................... alls 182 eint.
h. Vídalínspostilla ....................................................... - 173 -
c. Passíusálmar ........................................................... - 147 -
d. Þórðarbænir eftir séra Þórð Bárðarson .................................. - 136 -
e. Nýja testamentið ....................................................... - 128 -
f. Biblía ................................................................. - 104 -
g. Gerhardshugvekjur ...................................................... - 80 -
h. Miðvikudagapredikanir eða Föstupredikanir Vídalíns ..................... - 80 -
i. Hugvekjusálmar, þ. e. Gerhardshugvekjur snúnar í sálma af sr. Sigurði Jónssyni - 71 -
j. Misseraskiptaoffur eftir séra Jón Guðmundsson........................... - 69 -
k. Fæðingarsálmar eftir séra Gunnlaug Snorrason............................ - 61 -
l. Sálmabók ............................................................... - 49 -
m. Messusöngsbók útgefin af Landsuppfræðingar félaginu..................... - 42 -
n. Upprisuhugvekjur samanteknar af Jóni Jónssyni........................... - 35 -
o. Ýmis barnalærdómskver, þ. ám. Kristindómsbók Vídal.'ns.................. - 30 -
p. Sálmaflokkabók ......................................................... - 24 -
q. Upprisusálmar eftir Stein biskup Jónsson ............................... - 24 -