Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 131

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 131
KRISTJÁN FJALLASKÁLD OG MATTHÍAS JOCHUMSSON 131 og tvisvar annað efni. Fjóra næstu veturna var Kristján í lærSa skólanum og tók þá mun minni þátt í starfsemi Kvöldfélagsins, enda voru skólapiltar undir svo ströngum aga, að þeim hefur reynzt erfitt að fá bæjarleyfi á kvöldin og þá ekki sízt til að fara á fund í leynifélagi. Þeir Kristján og Matthías tóku stundum báðir til máls á sömu fundunum, og einu sinni lásu þeir báðir upp kvæði, sem sést af fundargerðabókinni 14. desember 1863: „1. Flutti Kristján Jónsson félaginu kvæði, er hann hafði útlagt úr Frithjofssögu eftir Esajas Tegnér, Sæla Friðþjófs. 2. Flutti Matthías Jochumsson félaginu 2 kvæði, er hann hafði lagt út úr Frith- jofssögu, „Björn og Friðþjófur“ og „Víkingabálk“. Þakkaði forseti höfundunum (Kristjáni og Matthíasi) fyrir útleggingar þessar, er þóttu mikið fallegar.“ Þegar hugað er að æviferli þessara tveggja ungu skálda, kemur í ljós, að þeim er fleira sameiginlegt en ætla mætti í fljótu bragði. Báðir urðu þeir að fara að heiman tólf ára garnlir vegna fátæktar heima fyrir, og báðir dvöldust hjá skyldfólki sínu fram yfir tvítugt, Kristján sem léttadrengur og síðan vinnumaður, Matthías sem smali og síðan verzlunarþjónn. Báðir voru þeir kostaðir til náms bæði af frændfólki sínu og vanda- lausum velgerðarmönnum. Kristján dvaldist vetrarlangt í Reykjavík 21-22 ára gamall til undirhúnings undir skólanám. Matthías var á sama aldri einn vetur í Kaupmanna- höfn við verzlunarnám. Kristján var síðan fjóra vetur í lærða skólanum, en síðast barnakennari einn vetur á Vopnafirði, unz hann lézt um vorið. Matthías naut skólaundirbúnings í Flaiey á Breiðafirði um tveggja vetra skeið eftir heimkomuna frá Höfn og brautskráðist úr lærða skólanum 1863 eftir fjögurra vetra setu þar. Um það bil er vika var af septembermánuði 1862, hafði Matthías Jochumsson náð dánaraldri Kristjáns Jónssonar. Og hvernig var Matthías þá á vegi staddur? Hann átti eftir einn vetur af námi sínu í lærða skólanum. Skáldskapargáfa hans hafði ekki náð teljandi þroska. Hefði honum ekki auðnazt lengra hf, hefði hans ekki verið getið í íslenzkri bókmenntasögu fyrir annað en Útilegumennina, þjóðlegt leikrit með liprum söngvísum. Hér á eftir verður tínt saman hið helzta, sem Matthías hefur skrifað um skáld- bróður sinn, Kristján. Þótt dómar Matthíasar séu stundum óþarflega opinskáir og ýktir, lýsa þeir þeim báðum, Matthíasi og Kristjáni, ákaflega vel. I. Ur bréfi til Steingríms Thorsteinssonar, Rvík 11. 6. 1864: „Kristján (skáldi, sem þeir kalla) norðan úr Þingeyjarsýslu er hér við latínulær- dóm og vill komast í 2. bekk í vor. Hann er á velli víst ekki ólíkur honum Mökkur- kálfa sáluga, nema hvað Mökkurkálfi var ekki skáld, en Kristján er það og yrkir sumt helvíti vel; þó leynist ekki einhver helj arskinnsblær á öllu hans athæfi, og þar í premerar sig hans originalitet; en það er eftir að definera Heljarskinn. Þegar hann les upp sínar hamrömmu tröllaþulur, gjörir hann það með olympiskri ró og kyklópsk- um eintrjáningsskap og bætir svo við með norðannæðingslegri ataraxia: „Nú er það ekki meira!“ Hann er stálminnugur og prýðilega guðlaus e-o Keldliverfingur.“2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.