Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 136

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 136
136 KRISTJÁN FJALLASKÁLD OG MATTHÍAS JOCHUMSSON En vel má vera, að sumt hafi hann kveðið tvítugur svo vel, að sumir aðrir, sem skáld eru kallaðir, kveða ekki betur sextugir, sjötugir, áttræðir. Gáfu listarinnar má laga, en ekki gefa.“ XV. úr bréfi til Höllu Eyjólfsdóttur á Laugabóli, Akureyri 1919 (ódagsett): „En hefði ég verið Kristján greyið skáld, hefði oftlega mín kvöld- og morgunbæn verið í hans anda, sem ég get ekki hlegið að nema í strákahóp: „Hvað er líf manna? Háski, böl, höfuðverkur og iðrakvöl, tannpína, tóbaksleysi.“ Svei því! Það er grað- hestaskyr! “15 XVI. Veturinn 1869 héldu vinir og skólabrœður Kristjáns Jónsson- ar í Reykjavík samsœti eða erfisdrykkju til rninningaj um hann. Matthías Jochumsson var þá prestur í Móum á Kjalar- nesi og gat ekki komizt í samsœtið, en sendi Valdimar Briem gamanbréf og erfiljóð til að lesa þarna upp. Með því að þetta eru beztu eftirmœlin, sem ort voru um Kristján, þykir ekki úr vegi að Ijúka þessu greinarkorni með þeim. t KRISTJÁN JÓNSSON Vantar nú í vinahóp, völt er lífsins glíma, þann, er yndi og unun skóp oss fyrir skemmstum tíma. Þegjum! dauðans regin-rán rymur hátt á ströndum: „Nú er kempan Kristíán krepptur heljar böndum". ÁSan stóð meS hom í hönd halurinn sálarsterki; harpan kvaS sem hjör viS rönd og hringum ofna serki. Ógnum slungin unglings sál ægSi flestum beimum, heit sem hál og beitt sem stál bjó hún í öllum heimum. Nú er harpan hljóS og ein, hryggSarþrumu lostin, aSeins heyrist óma kvein eftir strenginn brostinn. Hans mun lifa IjóSum í IiSinn kynjadraumur, meSan sprengir klettakví kaldur jökulstraumur. ÞaS, sem brann í bragnings sál á bárum kaldrar ævi, glampa skal sem brenni bál brims á þrúSgum sævi. Beztu ljóSum listamanns leynir ei nóttin svarta; fóstran góSa, gamla hans geymir þau öll í hjarta. Nær munu fjöllin fom og köld Fróns á norSurjöSrum aftur fylla skarS í skjöld meS skáldum slíkum öSrum? Goða- voSa fríði -foss og fagri Herðubreiði! veriS um aldir kumhl og kross Kristjáns yfir leiði.10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0254-1335
Tungumál:
Árgangar:
22
Fjöldi tölublaða/hefta:
71
Skráðar greinar:
126
Gefið út:
1945-1975
Myndað til:
1975
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Landsbókasafn Íslands (1944-1975)
Efnisorð:
Lýsing:
Fræðirit. Bókaskrár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1969)
https://timarit.is/issue/230875

Tengja á þessa síðu: 136
https://timarit.is/page/3136167

Tengja á þessa grein: Kristján Jónsson fjallaskáld og Matthías Jochumsson
https://timarit.is/gegnir/991004546569706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1969)

Aðgerðir: