Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 50
ÍSLENZK RIT 1967
50
JÓNSSON, HJÁLMAR, frá Bólu (1796-1875).
Ljóðmæli. Jónas Jónsson gaf út. Islenzk úr-
valsrit. Önnur prentun. Fyrsta prentun 1942.
Reykjavík, Bókaútgáfa MenningarsjóSs, 1967.
[Pr. í Hafnarfirði]. (2), XLVII, 112 bls. 8vo.
Jónsson, Ingibjörg, sjá Lögberg-Heimskringla.
Jónsson, Ivar IL, sjá Þjóðviljinn.
Jónsson, Jóhann, sjá Fermingarbarnablaðið í
Keflavík og Njarðvíkum.
Jónsson, Jóhann Bergmann, sjá Jónsson, Gunnar
B.: Brimberg.
Jónsson, Jóh. Þ., sjá Skák.
JÓNSSON, JÓN, fiskifræðingur (1919-). Helztu
fiskistofnar á íslandsmiðum og áhrif veiðanna
á þá. Verkfræðingafélag Islands. Ráðstefna
um vinnslu sjávarafurða 1967. Sérprentun úr
Tímariti Verkfræðingafélags íslands 52. árg.
[Reykjavík] 1967. 8 bls. 4to.
— sjá Ráðstefna íslenzkra verkfræðinga 1967.
JÓNSSON, JÓN AÐALSTEINN (1920-). íslands-
safn Hans Hals stórkaupmanns. Sérprent úr
ritinu Tíu ára afmæli Félags frímerkjasafnara.
[Reykjavík 1967]. (1), 43 bls. 8vo.
[JÓNSSON], JÓN DAN (1915-). Bsrfætt orð.
Kápa: Kristín Þorkelsdóttir. Almenna bókafé-
lagið: Apríl 1967. Reykjavík, Almenna bókafé-
lagið, 1967. [Pr. í Hafnarfirði]. 80 bls. 8vo.
JÓNSSON, JÓN ODDGEIR (1905-). Hjálp í við-
lögum. Gefin út að tilhlutan Slysavarnafélags
íslands. Formáli eftir próf. Guðmund Thorodd-
sen. 9. útg. Reykjavík 1967. 98, (1) bls. 8vo.
[JÓNSSON], JÓN ÚR VÖR (1917-). 100 kvæði.
Einar Bragi [Sigurðsson] valdi kvæðin.
Reykjavík, Helgafell, 1967. 192 bls., 1 mbl.
8vo.
— sjá Frjáls þjóð.
Jónsson, Jónas, sjá Hallgrímsson, Jónas: Ljóð og
sögur; Jónsson, Hjálmar, frá Bólu: Ljóðmæli;
Námsbækur fyrir barnaskóla: íslands saga.
JÓNSSON, JÓNAS B. (1908-). Ég get reiknað. 1.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1967]. (1),
32, (1) bls. 8vo.
— Ég reikna. 1. hefti. Teikningar: Bjarni Jóns-
son. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1967.
(1), 48, (1) bls. 4to.
— Æfingabók með Ég reikna. 1. hefti. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1967]. (1), 32 bls.
8vo.
Jónsson, Kolbeinn K. G., sjá Thorarensen, J.:
Málmfræði.
JÓNSSON, KRISTJÁN, frá Garðsstöðum (1887-).
Af sjónarhóli. Skyggnzt í spor nokkurra sam-
tíðarmanna. Minningaþættir. Reykjavík, Prent-
smiðjan Leiftur h. f., [1967]. 396, (2) bls.,
8 mbl. 8vo.
— sjá Sögufélag ísfirðinga: Ársrit 1966.
Jónsson, Kristján, sjá Muninn.
Jónsson, Kristján, sjá Raftýran.
Jónsson, Lárus, sjá Ólafsfirðingur.
Jónsson, Lojtur H., sjá Auglýsingablað NN.
Jónsson, Magnús, sjá Vestlendingur.
Jónsson, Magnús, sjá Wells, H. G.: Tímavélin.
Jónsson, Magnús G., sjá Lönd og lýðir VII.
Jónsson, Margeir, sjá Faxi.
Jónsson, Olajur, sjá Kópavogur.
Jónsson, Páll H., sjá Samvinnan.
Jónsson, Sigurður, sjá Syrpan.
Jónsson, Sigurgeir, sjá Fylkir.
Jónsson, Sigurpáll, sjá Úrval.
JÓNSSON, STEFÁN (1905-1966). Eitt er landið.
Um Íslands sögu. Gunnar Guðmundsson sá um
útgáfuna. Teikningar: Halldór Pétursson.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1967. 104
bls. 8vo.
— Mamma skilur allt. Skáldsaga. Eftir * * *
Önnur útgáfa. Sagan er framhald af Sögunni
hans Hjalta litla. Teikningar eftir Halldór Pét-
ursson. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h. f.,
1967. 264 bls. 8vo.
JÓNSSON, STEFÁN (1923-). Líklega verður róið
í dag. Rabbað við skemmtilegt fólk. Reykja-
vík, Ægisútgáfan, 1967. 187 bls. 8vo.
Jónsson, Stefán, sjá Húnavaka.
Jónsson, Stefán, sjá [Jevanord, Aslaug] Anitra:
Úlfur og Rannveig.
Jónsson, Theodór A., sjá Sjálfsbjörg.
Jónsson, Torfi, sjá Frímann, Guðmundur: Rautt
sortulyng; Stefnir.
[JÓNSSON, VILMUNDUR] (1889-). Leiðbein-
ingar um meðferð ungbarna. 8. útgáfa aukin.
Reykjavík, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur,
1967. (1), 28 bls. 8vo.
Jónsson, Þorlákur, sjá Ahlstedt, Ivar: Hætta á
ferðum, 12%-klúbburinn, Ævintýri í eyði-
þorpi.
[JÓNSSON], ÞORSTEINN FRÁ HAMRI