Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 21
ÍSLENZK RIT 1967
Á HELVEGUM HAFSINS. Frásagnir af hetju-
dáðum sjómanna á hafinu. Jónas St. Lúðvíks-
son tók saman, þýddi og endursagði. Reykja-
vík, Ægisútgáfan, 1967. 195 bls. 8vo.
Aðalbjarnarson, Magnús, sjá Jötunn.
Aðalsteinsdóttir, Silja, sjá Hrund.
Aðalsteinsson, Jónatan, sjá Brautin.
Aðalsteinsson, Ragnar, sjá Muninn.
ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS.
Verðskrá yfir áfengi. 12. október 1967. Fyrri
verðskrár ógildar. Reykjavík [1967]. 16 bls.
8vo.
— Verðskrá yfir áfengi á veitingahúsum. Sölu-
skattur ekki innifalinn. 21. október 1967. Fyrri
verðskrár ógildar. Reykjavík [1967]. 16 bls.
8vo.
ÁFENGISLÖG. (Nr. 58 24. apríl 1954). [Reykja-
vík] 1967. 16 bls. 8vo.
Afmœlisbókajlokkur Æskunnar, sjá Erlendsson,
Guðmundur: Dæmisögur Esóps í ljóðum.
AFMÆLISDAGAR MEÐ VÍSUM. Teikningar og
útlit: Atli Már [Ámason]. Hafnarfirði, Skugg-
sjá, [1967. Pr. í Reykjavík]. (192) bls. 8vo.
AFTURELDING. Málgagn Hvítasunnumanna á ís-
landi. 33. árg. Utg.: Bókaútgáfan Hátúni 2. Rit-
stj.: Ásmundur Eiríksson og Einar J. Gíslason.
Reykjavík 1967. 6 tbl. (52, 52 bls.) 4to.
Agústínusson, Daníel, sjá Magni.
Agústsdóttir, Þórdís, sjá Kristilegt skólablað.
Ágústsson, Baldur, sjá Foringinn.
Agústsson, Hörður, sjá Birtingur.
Agústsson, Jón, sjá Hesturinn okkar.
Agústsson, Pétur, sjá Farfuglinn.
Agústsson, Ragnar, sjá Hús & Búnaður.
Ágústsson, Sigurður, sjá Frímerki.
ÁGÚSTSSON, SÍMON JÓH. (1904-). Sálarfræði.
Drög að almennri og hagnýtri sálarfræði.
Reykjavík, Hlaðbúð, 1967. 653 bls. 8vo.
AHLSTEDT, IVAR. Hróp í myrkrinu. Þessi bók
er fyrsta sagan í bókaflokki, sem allar eru um
Sigga Flod og félaga hans. Bókin heitir á frum-
málinu: Skallet i natten. (Unglingasaga 1).
Reykjavík, Ugluútgáfan, 1967. 203 bls. 8vo.
— Hætta á ferðum. Eftir * * * Þýtt hefur Þor-
lákur Jónsson. Bókin heitir á frummálinu:
Signal för fara. Reykjavík, Ugluútgáfan,
[1967]. 181 bls. 8vo.
— 12%-klúbburinn. Þriðja bókin í bókaflokknum
um Sigga Flod og félaga hans. Þýðandi: Þor-
lákur Jónsson. Bókin heitir á frummálinu:
12%-klubben. (Unglingasaga 4). Reykjavík,
Ugluútgáfan, 1967. 186 bls. 8vo.
— Ævintýri í eyðiþorpi. Önnur bókin í bóka-
flokknum um Sigga Flod og félaga hans. Þýð-
andi: Þorlákur Jónsson. Bókin heitir á frum-
málinu: Mannen i det öde huset. (Unglinga-
saga 3). Reykjavík, Ugluútgáfan, 1967. 199 bls.
8vo.
AISKÝLOS. Agamemnon. Harmleikur eftir * * *
Þýðinguna gerði Jón Gíslason. Smábækur
Menningarsjóðs 23. Reykjavík, Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1967. 129 bls., 1 mbl. 8vo.
AKÓGES. Félagatal . . . í Reykjavík 1967.
[Reykjavík 1967]. (7) bls. 8vo.
AKRANESKAUPSTAÐUR. Fjárhagsáætlun . . .
1967. Akranesi 1967. (1), 11 bls. 8vo.
— Reikningur . . . 1965. Akranesi 1967. (1), 84
bls. 8vo.
AKUREYRARKAUPSTAÐUR. Reikningar . . .
1965. Akureyri 1967. 113 bls. 4to.
ALBANÍA. Fræðslurit. Gefið út að tilhlutan
Menningartengsla Albaníu og íslands, MAÍ.
Neskaupstað 1967. 32 bls. 8vo.
Aljonsson, Kristján, sjá Skaginn.
Alfonsson, Þorvarður, sjá Islenzkur iðnaður.
ALFRÆÐASAFN AB. Ritstjóri: Jón Eyþórsson.