Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 135

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 135
KRISTJÁN FJALLASKÁLD OG MATTHÍAS JOCHUMSSON 135 mikla gáfu og stórfengan anda, en lífsrót kveðskapar hans var sár og sjúk, enda dó hann, svo að hann minnir á Gretti, er óvætturinn lagði á ungan, að hann skyldi missa helming þess afls, er honum hefði ætlað verið, og var hann þó ærið sterkur. Já, vissu- lega væri það sorglegt hluttektarleysi að vilja ekki leggja laufblað á leiði Kristjáns.“ XIV. Ritfregn í Norðurlandi 17. apríl 1909 um Ljóðmœli eftir Kristján Jónsson. Útgefandi: Björn B. Jónsson, Minneota, Minn., Washington, D.C. 1907: „Þetta er í þriðja sinn, að kvæði skáldsins hafa verið prentuð, síðan hann dó 27 ára gamall 1869; er það eins dæmi. Útgefandinn er bróðursonur Kristjáns, prestur og nú forseti Kirkjufélags Vestur-Islendinga.... Ritið flytur ekki nærri því öll kvæði höf- undarins. Segir útgefandi sér hafi þótt óþarft að halda á lofti sumu því, er áður hafi verið prentað, enda mundi höf. sjálfur aldrei hafa látið prenta það. Er það eflaust satt. Líka vantar hér fjölda af öðrum kvæðum skáldsins, er höf. segir, að „ekki hafi neitt almennt gildi.“ Tvö kvæði eru ný í bókinni, sem ekki hafa staðið í eldri útgáfunum, kvæðin „Kveldljóð“ og „Herðubreið.“ Um flesta þá kveðlinga, sem sleppt hefir verið, er enga rekistefnu vert að gera: en fáeinna Ijóðmæla, sem felld hafa verið, verður samt af mörgum saknað, og minnist eg helzt. vísnanna um „Pelann“, og stakanna: „Hróbjartur, Hróbjartur hniginn er nú.“ Slíkum og þvílíkum kveðlingum er synd að sleppa; þeir sýna höfundinn betur, ef til vill, heldur en nokkuð annað, sem eftir hann liggur, enda munu geymast, þegar annað flest fer að gleymast. Höf. lætur kvæðunum fylgja vel ritaða grein um frænda sinn og hefir tilfært í henni frásöguþátt um æsku skáldsins frá bernsku. Er það átakanleg, en einföld lýsing á gáfu- barni, sem auðnan réttir ískaldar stjúpmóður hendur. Kvæðum Kristjáns þarf hér ekki að lýsa, þau eru öllum kunn. Ef kvæði skálda ná að komast „inn á hvert heimili“ þjóðar þeirra, þá er með því bezt sýndur verðleiki hvers skálds eða gildi. Þó mun það einkum hafa verið tvennt, er mest hefir valdið vin- sældum kvæða Kr. J. Það fyrst, að hann orðaði með svo einkennilegum atburðum flest, sem hann kvað; og svo hitt, að hann kvað svo stöðugt og alvarlega um raunir og vonbrigði, tómleik og trúarskort - þær skuggamyndir, sem einmitt á lians dögum leyndust eins og Óttar á hurðarbaki í hugskoti ærið margra. „Betri er belgur en barn,“ má segja um þau andans börn tímanna, er kallast skáld. Þeim hættir meira við en „belgjunum“, þ. e. hversdagsmönnunum, að segja frá og syngja um ýmislegt óþægilegt sem þægilegt, sem aðrir ýmist ekki þekkja eða kjósa að láta liggja í þagnargildi, - svo það hneyksli engan. Að öðru leyti hygg eg ekki, að skáldið í Kristjáni hafi náð fullum fermingaraldri á sinni örstuttu ævi, því síður fullkominni aldurshæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.