Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 153
BÓKAEIGN AUSTUR-HÚNVETNINGA 1800-1830
153
manna, er ekki úr vegi að veita dálitla hugmynd um, hvernig þeir hafa verið undir
það búnir aS nota bækurnar. Af 263 íbúum prestakallsins er ekkert getiS um lestrar-
hæfni 23, og ólæs börn 5 ára og yngri voru 31. Eitt 5 ára barn þekkti stafina.
6 ára: 1 lesandi, 1 stautandi.
7 ára: 1 stautar.
8 ára: 1 stafar, 1 læs.
9 ára: 1 vel stautandi, 1 stafar, 1 ekki læs.
10 ára: 1 stafar, 1 þekkir stafina, 1 aS læra aS lesa.
11 ára: 1 kveSur aS.
12 ára: 1 aS læra aS lesa, 1 stafar vel, 1 vel lesandi, 1 stautandi, 1 læs.
13 ára og eldri: vel lesandi 28, lesandi 113, seint lesandi 1, sæmilega lesandi 4, les
nokkuS 1, lítt lesandi 1, stautandi 17, stauta nokkuS 3, stafa 2, kveSur aS 1 og
ólæs 1.
AriS 1823 er bókaeign skráS á 30 bæjum af 31. í prestakallinu eru guSsorSabækur
alls 442. Þær skiptust þannig: 9-14-19-11-18-10-12-14-19-12-8-18-13-20-11-18-13-12-12
-14-20-28-12-14-14-16-13-16-13-19.
AS meSaltali voru 15 bækur á bæ, hinar algengustu voru:
1. Grallari (a)..........................................................39 eint.
2. Passíusálmar (c) 30 -
3. Vídalíns-postilla (b) 30 -
4. ÞórSarbænir (d) 27 -
5. Nýja testamentið (e) .................................................25 -
6. Ilugvekjusálmar (i) 23 -
7. MiSvikudaga predikanir Vídalíns (h) 22 -
8. Biblía (f) 20 -
9. Upprisusálmar (q).....................................................20 -
10. Gerhardshugvekjur (g) 17 -
11. Upprisuhugvekjur (n).................................................17 -
12. Misseraskiptaoffur (j)...............................................16 —
13. Bænir Lasseniusar (x)................................................12 -
14. FæSingarsálmar (k) 11 -
15. Krossskólasálmar (t) 11 -
Bókatitlar í húsvitjunarbókum eru alls 58 þetta ár.
í BergsstaSaprestakalli eru 22 dánar- og skiptabú árin 1800-1830. Bókafjöldi í hverju
búi var sem hér segir: 9-7-13(2)-32(9)-14(l)-12-25(4)-4(l)-20(1)-34(5)-5-17(l)-
20(2)-5(3)-11-3(1)-11 (2)-14(3)-16(2)-109 (séra Björn Jónsson, sjábls. 161-63) -16-
6. AS bókasafni sr. Björns frátöldu eru bækur alls 294, þar af 37 veraldlegar eSa 12,6%.
B.l Heimskringla. (Heimskringla á sænsku og latínu, Stokkhólmi 1697, á dönsku og latínu,
Kh. 1777-1826. Heimskringla eða Noregskonungasögur Snorra Sturlusonar I, Leirárg. 1804.
Konungasögur Snorra Sturlusonar I—III, Stokkhólmi 1816—1829.)
B.2 Hervararrímur. (H.10.)
B.3 Vinagleði, 2 eint. (U.12.)
B.4 Tíðindi árið 1795-96. (H.27.)
B.5 Orkneyingasaga. (G.19.)