Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 30
30
ÍSLENZK RIT 1967
vík, PrentsmiSja Guðm. Jóhannssonar, 1%7.
172 bls. 8vo.
Chichester, Sir Francis, sjá Jakobsson, Asgeir:
Einn á lofti, einn á sjó.
CHRISTMAS, WALTER. Pétur Most. Fyrsta bók:
Pétur sjómaður. [2. útg.] Reykjavík, Prent-
smiðjan Leiftur h. f., [1967]. 172 bls. 8vo.
CHURCIIILL, RANDOLPH S. og WINSTON S.
CHURCHILL. Sex daga stríðið. Skúli Bjarkan
þýddi. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h. f.,
1967. 224 bls.., 4 mbl. 8vo.
Churchill, Winston S., sjá Churchill, Randolph S.
og Winston S. Churchill: Sex daga stríðið.
Claessen, Gunnlaugur, sjá Stúdentablað.
CLAUSEN, OSCAR (1887-). Sögur og sagnir af
Snæfellsnesi. Safnað hefir * * * Hafnarfirði,
Skuggsjá, 1967. [Pr. í Reykjavík]. 286 bls.,
1 mbl. 8vo.
[CLEMENS, SAMUEL L.] MARK TWAIN.
Milljónarseðillinn og fleiri sögur. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur h. f., [1967]. 78, (1) bls.
8vo.
CLIFFORD, FRANCIS. Gildra njósnarans. Ás-
geir Ingólfsson þýddi. Frumtitill bókarinnar:
All men are lonely now. Reykjavík, Bókaút-
gáfan FífiU, 1967. 231 bls. 8vo.
CLOSTERMANN, PIERRE. Elsass-flugsveitin.
Saga orustuflugmanns. Endurminningar or-
ustuflugmanns úr síðari heimsstyrjöldinni.
Björn Gíslason þýddi. Bókin heitir á frum-
málinu: Le grand cirque. Reykjavík, Bókaút-
gáfan Hildur, 1967. 191, (1) bls. 8vo.
Collins, Geojjrey, sjá Enska í sjónvarpi 1.
COLLINS, LARRY og DOMINIQUE LAPIERRE.
Brennur París? Spuming Adolfs Hitlers 25.
ágúst 1944. Hersteinn Pálsson þýddi. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja h. f., 1967. 331 bls.,
8 mbl. 8vo.
Constanduros, Denis, sjá Enska í sjónvarpi 1.
CROMPTON, RICHMAL. Grímur og draugahús-
ið. Eftir * * * Guðrún Guðmundsdóttir ís-
lenzkaði. Á frummálinu er heiti bókarinnar:
Still William. Bókin er þýdd með leyfi höfund-
ar. Reykjavík, Setberg, 1967. 141 bls. 8vo.
Crouiell, Per, sjá Griffiths, Helen: Skýfaxi.
Daðason, Sigfús, sjá Rolland, Romain: Jóhann
Kristófer IX-X; Tímarit Máls og menningar.
DAGBÓK 1967. Reykjavík 1967. (384) bls. 8vo.
DAGUR. 50. árg. Ritstj. og ábm.: Erlingur Da-
víðsson. Akureyri 1967. 81 tbl. Fol.
Daníelsson, Bjarni, sjá Muninn.
Daníelsson, Björn, sjá Norðlendingur.
DANÍELSSON, GUÐMUNDUR (1910-). Lands-
homamenn. Sönn saga í há-dúr. Reykjavík,
Isafoldarprentsmiðja h. f., 1967. 186 bls. 8vo.
— sjá Suðurland.
Daníelsson, Viðar, sjá Sementspokinn.
Daníelsson, Þórir, sjá Réttur.
Davíðsson, Erlingur, sjá Dagur.
DAVÍÐSSON, INGÓLFUR (1903-). Gróðurinn.
Kennslubók í grasafræði. Fyrra hefti. Bjami
Jónsson teiknaði kápumynd og svarthvítar
teikningar í samráði við höfund. [4. útg.]
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1967. 104
bls. 8vo.
— Tvö ilmgrös. Sérprentun úr Náttúrufræðingn-
um, 37. árg. Reprinted from Náttúrufræding-
urinn, vol. 37. [Reykjavík] 1967. Bls. 199-
200. 8vo.
— sjá Garðyrkjufélag íslands: Ársrit 1967.
DEPILL. 7. árg. Utg.: Starfsmannafélag Hóla.
Ritn.: Birgir Sigurðsson. Einar Helgason.
Þröstur Jónsson. [Reykjavík] 1967. 1 tbl. (8
bls.) 8vo.
Deschner, Giinther, sjá Rússland undir hamri og
sigð.
DICKINGSON, MAC. C. Erfðaskrá greifafrúar-
innar. Leynilögreglusaga. Björn Jóhannsson
þýddi. Akureyri, Söguútgáfan, 1967. 297 bls.
8vo.
DIDRIKSEN, ODD - ÁRNI BÖÐVARSSON
(1924-). Kennslubók í norsku. I. Málfræði
með dæmum. Oslo, Universitetsforlaget, 1967.
Reykjavík, Félagið Ísland-Noregur, Norsk-is-
landsk samband, 1967. 126, (1) bls. 8vo.
DISNEY, WALT. Andrés Önd í fjallgöngu. Frey-
steinn Gunnarsson þýddi. Litlu bækumar 6.
Reykjavík, Setberg, [1967]. (28) bls. Grbr.
— Andrés Önd og fjársjóðurinn. Freysteinn Gunn-
arsson þýddi. Litlu bækumar 5. Reykjavík,
Setberg, [1967]. (28) bls. Grbr.
— Andrés Önd og galdranomin. Freysteinn Gunn-
arsson þýddi. Litlu bækumar 7. Reykjavík,
Setberg, [1967]. (28) bls. Grbr.