Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 132

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 132
132 KRISTJÁN FJALLASKÁLD OG MATTHÍAS JOCHUMSSON II. Úr bréfi til Steingríms Thorsteinssonar, Rvík 25. okt. 1864: „Kristján skáldi er nú setztur í 1. bekk og ber lágt höfuðið, sem von er til.“s III. Úr bréfi til Steingríms Thorsteinssonar, Rvík 30/10 1865: „Kvæði Kristjáns „Veiðimaðurinn" segir hann sumum sé frumkveðið, en ég hef sagt honum, að hann hafi haft fyrir sér útlent kvæði, og þá hefur hann gengizt við sannleikanum. Nú yrkir Stjáni ekkert, enda eru hans löngu leggir lagðir á skólabekks- ins steglur og hjól. Hjá Kristjáni er talsvert djúp í tilfinningunni, og öll hans lífs- skoðun er römm og eins og tröllriðin, en menntun vantar hann enn, greyið. Eg er á þínu máli viðvíkjandi „Þormóði Kolbrúnarskáldi“ hans. Jericho líkar mér ekki vel heldur, enda eru slík kvæði vandasöm meðferðar.“4 Því má bæta hér við, að Björn Jónsson, hróðir Kristjáns, hefur skýrt frá því í end- urminningakafla, að þeir bræðurnir hafi ort frumgerð Veiðimannsins sameiginlega, þegar Kristján var ellefu ára, eftir ferðasögu, sem Birni hafði verið sögð.5 IV. Úr bréfi til Steingríms Thorsteinssonar, Rvík 30. marz 1867: „Piltar sömdu hér þrjá leiki í vetur og léku. Leikurinn tókst vons heldur, en um leikritin vil ég fátt segja, enda voru þau samin í flýti. Ég man enga þá hugsun úr þeim, sem mér þykir vert að hafa eftir við þig. Allt fyrir það hefur hér sjaldan verið leikið eins „þjóðlega“ og þetta var. Kristján skáld er víst fráleitur öllu dramatisku, og er það leiðinlegt og undarlegt, svo mergjuð sál sem þó lætur brydda á sér í smákviðling- um hans.“° V. Úr bréfi til Steingríms Thorsteinssonar, Reykjavík 13. maí 1867: „Kristján skáld lá lengi ásamt fleirum í typhus, en er nú skriðinn saman aftur. Með- an hann lá á spítalanum sem reconvalescent, sendi ég honum sjötuga drápu honum til huggunar, og lærði hann hana alla strax, og mundirðu brosa að, ef þú heyrðir, en núna get ég ekki hripað það vegna tímaleysis.“7 VI. Úr bréfi til Steingríms Thorsteinssonar, Móum 16. ágúst 1868: „Greyið Kristján Jónsson skáldi flæmdist eða sagði sig úr skóla í vor og fór austur á land; Bakkus er hans refsinorn; liann drekkur geyst og ólánlega, auminginn sá arna. Gott efni var liann í skáld, áður en hann skemmdi sig.“8 VII. Úr bréfi til Benedikts Gröndals, Móum 16. ágúst 1868: „Kristján skáld Jónsson ólánaðist frá skólanum og austur á Berufjörð, sem ég er hræddur um, að verði honum að Berurjóðri - garminum. Guð hjálpi honum og forði frá Faxahausi fylliríisins, því að hann er ólmur út í brennivín. En margt hefur hann dável kveðið, einkum áður en hann kom suður.“9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.